Safnaði nærri tvö hundruð þúsund krónum fyrir stelpu sem hún þekkir ekki Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. ágúst 2022 22:01 Margrét Kjartansdóttir hljóp tíu kílómetra í dag. stöð 2 Ellefu ára stelpa, sem hljóp í dag tíu kílómetra til stuðnings Klöru litlu, sem lenti í hoppukastalaslysi á Akureyri síðasta sumar, segist stolt af árangrinum. Hún þekkir ekki til Klöru en hefur safnað nærri tvö hundruð þúsund krónum fyrir hana. Margrét Kjartansdóttir var ein þeirra sem tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag. Hún tók þátt í fyrsta sinn og hljóp tíu kílómetra í rokinu. Margrét ákvað að hlaupa fyrir góðgerðafélagið Áfram Klara sem stofnað var fyrir hina sex ára gömlu Klöru sem lenti í alvarlegu hoppukastalaslysi í fyrrasumar. Klara er í mikilli endurhæfingu og kemur líklega til með að lifa við hreyfihömlun og málörðugleika ævina út. Margrét þekkir ekki til Klöru en ákvað að hlaupa fyrir hana þar sem henni finnst fréttir af slysinu sorglegar. Þú safnaðir næstum 200 þúsund krónum fyrir Klöru, hvers vegna valdiru hana? „Því hún er svo flott og það er leiðinlegt hvað gerðist. Hún lenti í hoppukastalaslysi á Akureyri.“ Ánægð og stolt Ertu ekki ánægð með að hafa náð að safna þessum peningi til að styrkja hana? „Jú rosalega ánægð, stolt.“ Fannst þér ekkert smá kalt í hlaupinu? „Nei, ekki þegar maður byrjar að hlaupa,“ Frábær tími hjá þér, hvað varstu lengi að hlaupa þetta? „Klukkutími og tvær mínútur, “ segir Margrét og kveðst ánægð með árangurinn. Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Íþróttir barna Hoppukastalaslys á Akureyri Krakkar Reykjavík Góðverk Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar sjö ára stúlku sem slasaðist í hoppukastalaslysinu Áfram Klara er nýstofnað góðgerðarfélag sem ætlað er að styðja við bakið á Klöru, sjö ára stúlku sem slasaðist alvarlega í hoppukastalaslysi á Akureyri síðasta sumar. 29 níu manns hafa skráð sig til að hlaupa fyrir styrkjum henni til handa í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. 15. ágúst 2022 19:29 Foreldrum brugðið þegar hoppukastali tæmdist Rafmagni sló út með með þeim afleiðingum að hoppukastali í Hljómskálagarðinum tæmdist af lofti. Að sögn sjónarvotta var börnum og foreldrum þeirra nokkuð brugðið en viðburðastjóri hjá Reykjavíkurborg segir engin börn hafa verið í hættu. 17. júní 2022 14:47 Enn langt í að niðurstaða fáist í hoppukastalaslysið á Akureyri Saksóknari hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra telur líklegt að óskað verði eftir dómkvöddum matsmanni til að meta hvernig hoppukastali, sem tókst á loft með hrikalegum afleiðingum á Akureyri í fyrrasumar, var festur. Rannsókn málsins er sögð á lokastigi. Eftir niðurstöðu matsmanns fer málið til ákærusviðs lögreglu sem mun gefa sér tíma til að meta hvort gefin verði út ákæra. 2. júní 2022 12:13 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Margrét Kjartansdóttir var ein þeirra sem tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag. Hún tók þátt í fyrsta sinn og hljóp tíu kílómetra í rokinu. Margrét ákvað að hlaupa fyrir góðgerðafélagið Áfram Klara sem stofnað var fyrir hina sex ára gömlu Klöru sem lenti í alvarlegu hoppukastalaslysi í fyrrasumar. Klara er í mikilli endurhæfingu og kemur líklega til með að lifa við hreyfihömlun og málörðugleika ævina út. Margrét þekkir ekki til Klöru en ákvað að hlaupa fyrir hana þar sem henni finnst fréttir af slysinu sorglegar. Þú safnaðir næstum 200 þúsund krónum fyrir Klöru, hvers vegna valdiru hana? „Því hún er svo flott og það er leiðinlegt hvað gerðist. Hún lenti í hoppukastalaslysi á Akureyri.“ Ánægð og stolt Ertu ekki ánægð með að hafa náð að safna þessum peningi til að styrkja hana? „Jú rosalega ánægð, stolt.“ Fannst þér ekkert smá kalt í hlaupinu? „Nei, ekki þegar maður byrjar að hlaupa,“ Frábær tími hjá þér, hvað varstu lengi að hlaupa þetta? „Klukkutími og tvær mínútur, “ segir Margrét og kveðst ánægð með árangurinn.
Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Íþróttir barna Hoppukastalaslys á Akureyri Krakkar Reykjavík Góðverk Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar sjö ára stúlku sem slasaðist í hoppukastalaslysinu Áfram Klara er nýstofnað góðgerðarfélag sem ætlað er að styðja við bakið á Klöru, sjö ára stúlku sem slasaðist alvarlega í hoppukastalaslysi á Akureyri síðasta sumar. 29 níu manns hafa skráð sig til að hlaupa fyrir styrkjum henni til handa í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. 15. ágúst 2022 19:29 Foreldrum brugðið þegar hoppukastali tæmdist Rafmagni sló út með með þeim afleiðingum að hoppukastali í Hljómskálagarðinum tæmdist af lofti. Að sögn sjónarvotta var börnum og foreldrum þeirra nokkuð brugðið en viðburðastjóri hjá Reykjavíkurborg segir engin börn hafa verið í hættu. 17. júní 2022 14:47 Enn langt í að niðurstaða fáist í hoppukastalaslysið á Akureyri Saksóknari hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra telur líklegt að óskað verði eftir dómkvöddum matsmanni til að meta hvernig hoppukastali, sem tókst á loft með hrikalegum afleiðingum á Akureyri í fyrrasumar, var festur. Rannsókn málsins er sögð á lokastigi. Eftir niðurstöðu matsmanns fer málið til ákærusviðs lögreglu sem mun gefa sér tíma til að meta hvort gefin verði út ákæra. 2. júní 2022 12:13 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Hlaupa til styrktar sjö ára stúlku sem slasaðist í hoppukastalaslysinu Áfram Klara er nýstofnað góðgerðarfélag sem ætlað er að styðja við bakið á Klöru, sjö ára stúlku sem slasaðist alvarlega í hoppukastalaslysi á Akureyri síðasta sumar. 29 níu manns hafa skráð sig til að hlaupa fyrir styrkjum henni til handa í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. 15. ágúst 2022 19:29
Foreldrum brugðið þegar hoppukastali tæmdist Rafmagni sló út með með þeim afleiðingum að hoppukastali í Hljómskálagarðinum tæmdist af lofti. Að sögn sjónarvotta var börnum og foreldrum þeirra nokkuð brugðið en viðburðastjóri hjá Reykjavíkurborg segir engin börn hafa verið í hættu. 17. júní 2022 14:47
Enn langt í að niðurstaða fáist í hoppukastalaslysið á Akureyri Saksóknari hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra telur líklegt að óskað verði eftir dómkvöddum matsmanni til að meta hvernig hoppukastali, sem tókst á loft með hrikalegum afleiðingum á Akureyri í fyrrasumar, var festur. Rannsókn málsins er sögð á lokastigi. Eftir niðurstöðu matsmanns fer málið til ákærusviðs lögreglu sem mun gefa sér tíma til að meta hvort gefin verði út ákæra. 2. júní 2022 12:13