Rússar og Úkraínumaður reyndu að brjótast inn í vopnaverksmiðju í Albaníu Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 21:41 Verksmiðjan í Gramsh var á árum áður notuð til framleiðslu AK-47 riffla. Þessi mynd er frá verksmiðju Kalashnikov í Rússlandi og tengist fréttinni því ekki beint. Oleg Nikishin/Getty Images Tveir rússneskir ríkisborgarar og einn Úkraínumaður voru handteknir í vopnaverksmiðju í Gramsh í Albaníu í kvöld eftir að hafa reynt að brjótast þangað inn. Albanska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í kvöld að tveir öryggisverðir verksmiðjunnar hafi særst í átökum við Rússana tvo og Úkraínumanninn. Þeir eru ekki sagðir í lífshættu. Í frétt Reuters um málið segir að vopnaverksmiðjan hafi að sögn yfirvalda í Albaníu verið notuð af varnarmálaráðuneytinu undanfarið en að á tímum Sovíetríkjanna hafi AK-47 rifflarnir alræmdu verið framleiddir þar í stórum stíl. Petrit Selimi, fyrrverandi utanríkisráðherra Kósóvó, hafði á Twitter eftir staðarmiðlum að um hafi verið að ræða tvo karlmenn og eina konu og að þau hafi beitt einhvers konar efnavopni gegn öryggisvörðunum. Þetta hefur ekki verið staðfest af stærri miðlum. Further update to this story: 2 Russian men and one women arrested inside the grounds of weapons factory after attacking guards. Two soldiers injured. Anti-terror and Intel service of Albania now on the ground. Local media claim they came in as tourists. https://t.co/BwHGFMMSVI— Petrit Selimi (@Petrit) August 20, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Albanía Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Albanska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í kvöld að tveir öryggisverðir verksmiðjunnar hafi særst í átökum við Rússana tvo og Úkraínumanninn. Þeir eru ekki sagðir í lífshættu. Í frétt Reuters um málið segir að vopnaverksmiðjan hafi að sögn yfirvalda í Albaníu verið notuð af varnarmálaráðuneytinu undanfarið en að á tímum Sovíetríkjanna hafi AK-47 rifflarnir alræmdu verið framleiddir þar í stórum stíl. Petrit Selimi, fyrrverandi utanríkisráðherra Kósóvó, hafði á Twitter eftir staðarmiðlum að um hafi verið að ræða tvo karlmenn og eina konu og að þau hafi beitt einhvers konar efnavopni gegn öryggisvörðunum. Þetta hefur ekki verið staðfest af stærri miðlum. Further update to this story: 2 Russian men and one women arrested inside the grounds of weapons factory after attacking guards. Two soldiers injured. Anti-terror and Intel service of Albania now on the ground. Local media claim they came in as tourists. https://t.co/BwHGFMMSVI— Petrit Selimi (@Petrit) August 20, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Albanía Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira