Sjáðu mörkin: Arnór skoraði skrautlegu tapi Norrköping Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 17:32 Arnór Sigurðsson skoraði sárabótamark. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Íslendingalið Norrköping tapaði 4-2 á heimavelli fyrir AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Norrköping var manni fleiri lungann úr leiknum en þrjú mörk voru skoruð í uppbótartíma. Nafnarnir Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson byrjuðu báðir á miðju Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason var fjarri góðu gamni og þá var Andri Lucas Guðjohnsen á bekk liðsins. Yasin Abbas Ayari kom AIK yfir á 13. mínútu leiksins og Nicolas Stefanelli tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu eftir stoðsendingu frá Nabil Bahoui. Bahoui skoraði svo sjálfur þriðja markið aðeins tveimur mínútum síðar. Arnór Sigurðsson reducerar till 1-3 för IFK Norrköping! pic.twitter.com/mCuBTmdRzJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Þremur mínútum eftir þriðja markið, á 41. mínútu fékk Vincent Thill, leikmaður AIK, beint rautt spjald. Norrköping lék því manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Andri Lucas kom inn af bekknum á 57. mínútu en Arnóri Ingva var skipt af velli á 69. mínútu leiksins. Norrköping sótti í sig veðrið í seinni hálfleik en það tók liðið óratíma að nýta sér liðsmuninn. IFK Norrköping reducerar igen! 2-3 Maic Sema! pic.twitter.com/jP958bMvW4— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Arnór Sigurðsson minnkaði muninn fyrir Norrköping á 91. mínútu og lagði upp annað mark fyrir Maic Sema á 96. mínútu. Liðið henti fullmörgum leikmönnum fram í hornspyrnu í restina, þar á meðal markverðinum, og refsaðist fyrir það er Erick Otieno gerði út um leikinn á áttundu mínútu uppbótartíma. Leiknum lauk 4-2 og Norrköping er með 20 stig í 11. sæti deildarinnar. AIK er með 35 stig í 4. sæti, þremur frá toppliðum Djurgården og Häcken. 4-2 till AIK! Erick Otieno springer in bollen i det tomma Norrköpingsmålet! pic.twitter.com/LvsWHATqEF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Jafnt hjá Elfsborg Bróðir Andra Lucasar, Sveinn Aron Guðjohnsen kom einnig af bekknum er lið hans Elfsborg gerði 1-1 jafntefli við Vaernamo á útivelli. Marcus Andersson kom Vaernamo yfir á 2. mínútu leiksins en sjálfsmark leikmanns Vaernamo á 51. mínútu jafnaði leikinn fyrir Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson lék allan leikinn milli stanganna hjá Elfsborg en Sveinn kom inn af bekknum á 70. mínútu. Sænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Nafnarnir Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson byrjuðu báðir á miðju Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason var fjarri góðu gamni og þá var Andri Lucas Guðjohnsen á bekk liðsins. Yasin Abbas Ayari kom AIK yfir á 13. mínútu leiksins og Nicolas Stefanelli tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu eftir stoðsendingu frá Nabil Bahoui. Bahoui skoraði svo sjálfur þriðja markið aðeins tveimur mínútum síðar. Arnór Sigurðsson reducerar till 1-3 för IFK Norrköping! pic.twitter.com/mCuBTmdRzJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Þremur mínútum eftir þriðja markið, á 41. mínútu fékk Vincent Thill, leikmaður AIK, beint rautt spjald. Norrköping lék því manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Andri Lucas kom inn af bekknum á 57. mínútu en Arnóri Ingva var skipt af velli á 69. mínútu leiksins. Norrköping sótti í sig veðrið í seinni hálfleik en það tók liðið óratíma að nýta sér liðsmuninn. IFK Norrköping reducerar igen! 2-3 Maic Sema! pic.twitter.com/jP958bMvW4— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Arnór Sigurðsson minnkaði muninn fyrir Norrköping á 91. mínútu og lagði upp annað mark fyrir Maic Sema á 96. mínútu. Liðið henti fullmörgum leikmönnum fram í hornspyrnu í restina, þar á meðal markverðinum, og refsaðist fyrir það er Erick Otieno gerði út um leikinn á áttundu mínútu uppbótartíma. Leiknum lauk 4-2 og Norrköping er með 20 stig í 11. sæti deildarinnar. AIK er með 35 stig í 4. sæti, þremur frá toppliðum Djurgården og Häcken. 4-2 till AIK! Erick Otieno springer in bollen i det tomma Norrköpingsmålet! pic.twitter.com/LvsWHATqEF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Jafnt hjá Elfsborg Bróðir Andra Lucasar, Sveinn Aron Guðjohnsen kom einnig af bekknum er lið hans Elfsborg gerði 1-1 jafntefli við Vaernamo á útivelli. Marcus Andersson kom Vaernamo yfir á 2. mínútu leiksins en sjálfsmark leikmanns Vaernamo á 51. mínútu jafnaði leikinn fyrir Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson lék allan leikinn milli stanganna hjá Elfsborg en Sveinn kom inn af bekknum á 70. mínútu.
Sænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira