Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Elísabet Hanna skrifar 23. ágúst 2022 09:30 Ásdís Ran rifjaði upp gamlar stundir í veislunni hjá Gústa B. Instagram/Skjáskot Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. „Og það náttúrulega fór út um allt, það var í allri Austur evrópu,“ segir hún um forsíðuna. Ásdís segir hafa vera ágætis pening í því að vera cover stjarna líkt og hún var. Hún var gestur í veislunni hjá Gústa B á FM957. Klippuna má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Veislan með Gústa B - Ásdís Rán hefði mátt sofa hjá Bruce Willis Hefur farið í Platboy Mansion „Ég hef verið heima hjá Hugh Hefner, þrisvar en ég hef ekki hitt hann. Hann bauð mér einu sinni í bíó heima hjá sér en ég komst ekki, ég var ógeðslega fúl sko. Hann er með svona bíósal, ég var að fara í flug. Svo hef ég verið í partý-i hjá honum tvisvar en ég hitti hann ekki þar, hann var bara veikur eða eitthvað en ég hitti alla aðra, fullt af Hollywood leikurum og allskonar,“ segir hún um árin í kringum forsíðuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Segir Chris Hemsworth og Bruce Willis hafa reynt við sig Aðspurð hver sé frægasta manneskjan sem Ásdís hefur hitt stendur ekki á svörum: „Ég hitti hann tvisvar hann Jason Statham og Bruce Willis. Hann hérna Thor gaurinn var með mér tvisvar í partýum, hann reyndi við mig meira að segja, Bruce Willis líka hann reyndi við mig líka,“ segir hún reynslu sína af leikurunum. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Fyrrverandi hefði fyrirgefið henni Ásdís segist hafa verið gift á þeim tíma sem þeir reyndu við sig og segist í dag sjá eftir því: „Ég var gift sko, ég sé alltaf eftir því að hafa verið gift á þessu tímabili,“ segir hún er bætir við: „Reyndar sagði fyrrverandi við mig sko veistu ég hefði alveg fyrirgefið þér það ef þú hefðir sofið hjá Bruce Willis,“ segir hún og hlær. „Hann sagði bara og hvað, svafstu ekki hjá honum?“ Hér að neðan ná heyra þáttinn í heild sinni: FM957 Hollywood Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
„Og það náttúrulega fór út um allt, það var í allri Austur evrópu,“ segir hún um forsíðuna. Ásdís segir hafa vera ágætis pening í því að vera cover stjarna líkt og hún var. Hún var gestur í veislunni hjá Gústa B á FM957. Klippuna má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Veislan með Gústa B - Ásdís Rán hefði mátt sofa hjá Bruce Willis Hefur farið í Platboy Mansion „Ég hef verið heima hjá Hugh Hefner, þrisvar en ég hef ekki hitt hann. Hann bauð mér einu sinni í bíó heima hjá sér en ég komst ekki, ég var ógeðslega fúl sko. Hann er með svona bíósal, ég var að fara í flug. Svo hef ég verið í partý-i hjá honum tvisvar en ég hitti hann ekki þar, hann var bara veikur eða eitthvað en ég hitti alla aðra, fullt af Hollywood leikurum og allskonar,“ segir hún um árin í kringum forsíðuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Segir Chris Hemsworth og Bruce Willis hafa reynt við sig Aðspurð hver sé frægasta manneskjan sem Ásdís hefur hitt stendur ekki á svörum: „Ég hitti hann tvisvar hann Jason Statham og Bruce Willis. Hann hérna Thor gaurinn var með mér tvisvar í partýum, hann reyndi við mig meira að segja, Bruce Willis líka hann reyndi við mig líka,“ segir hún reynslu sína af leikurunum. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Fyrrverandi hefði fyrirgefið henni Ásdís segist hafa verið gift á þeim tíma sem þeir reyndu við sig og segist í dag sjá eftir því: „Ég var gift sko, ég sé alltaf eftir því að hafa verið gift á þessu tímabili,“ segir hún er bætir við: „Reyndar sagði fyrrverandi við mig sko veistu ég hefði alveg fyrirgefið þér það ef þú hefðir sofið hjá Bruce Willis,“ segir hún og hlær. „Hann sagði bara og hvað, svafstu ekki hjá honum?“ Hér að neðan ná heyra þáttinn í heild sinni:
FM957 Hollywood Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46