Kókaínið var falið í timbursendingu frá Brasilíu Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 16:51 Kókaínið sem fannst. Um er að ræða hundrað kíló af efninu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Kókaínið sem lögreglan lagði hald á fyrr í mánuðinum var falið í timbursendingu frá Brasilíu hingað til lands. Sendingin átti viðkomu í Hollandi en kókaínið fannst þar við leit tollvarða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Íslensk og hollensk löggæsluyfirvöld áttu í nánu samstarfi vegna málsins en grundvöllur leitarinnar ytra voru upplýsingar frá lögreglunni hér á landi. Upplýsingarnar voru hluti af frumkvæðisrannsóknum lögreglunnar á skipulagðri brotastarfsemi. Eftir að fíkniefnin fundust og voru haldlögð var gerviefnum komið fyrir í gámnum og var einn maður handtekinn eftir að hann hafði fjarlægt gerviefnin úr vörusendingunni hér heima, auk þriggja annarra sem taldir eru tengjast málinu. Lagt var hald á efnin í Hollandi og þeim skipt út fyrir gerviefni. Þrír af mönnunum voru nýlega úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald eða til 14. september næst komandi en sá fjórði var færður til afplánunar vegna annarra mála. Hér fyrir neðan má lesa tilkynninguna í heild sinni. Rannsókn lögreglu á innflutningi á miklu magni af fíkniefnum miðar vel, en eins og fram hefur komið er um að ræða tæplega 100 kg af kókaíni sem var falið í vörusendingu á leið til landsins. Fíkniefnin voru í gámi á leið til Íslands frá Brasilíu með viðkomu í Hollandi. Íslensk og hollensk löggæsluyfirvöld áttu í náinni samvinnu vegna þessa, en kókaínið fannst í Hollandi við leit tollvarða í timbursendingu. Grundvöllur leitarinnar ytra voru upplýsingar frá íslenskum löggæsluyfirvöldum, byggðar á frumkvæðisrannsóknum á skipulagðri brotastarfsemi, um grun þess efnis að mikið magn kókaíns væri að finna í gámnum. Eftir að fíkniefnin fundust og voru haldlögð var gerviefnum komið fyrir í gámnum. Einn maður var síðan handtekinn eftir að hafa fjarlægt gerviefnin úr vörusendingunni hér heima, auk þriggja annarra sem taldir eru tengjast málinu. Fjórmenningarnir voru allir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í byrjun mánaðarins og gæsluvarðhaldið var síðan framlengt yfir þremur þeirra til 14. september, en sá fjórði var færður í afplánun vegna annarra mála. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Lögreglumál Holland Brasilía Fíkniefnabrot Smygl Stóra kókaínmálið 2022 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Íslensk og hollensk löggæsluyfirvöld áttu í nánu samstarfi vegna málsins en grundvöllur leitarinnar ytra voru upplýsingar frá lögreglunni hér á landi. Upplýsingarnar voru hluti af frumkvæðisrannsóknum lögreglunnar á skipulagðri brotastarfsemi. Eftir að fíkniefnin fundust og voru haldlögð var gerviefnum komið fyrir í gámnum og var einn maður handtekinn eftir að hann hafði fjarlægt gerviefnin úr vörusendingunni hér heima, auk þriggja annarra sem taldir eru tengjast málinu. Lagt var hald á efnin í Hollandi og þeim skipt út fyrir gerviefni. Þrír af mönnunum voru nýlega úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald eða til 14. september næst komandi en sá fjórði var færður til afplánunar vegna annarra mála. Hér fyrir neðan má lesa tilkynninguna í heild sinni. Rannsókn lögreglu á innflutningi á miklu magni af fíkniefnum miðar vel, en eins og fram hefur komið er um að ræða tæplega 100 kg af kókaíni sem var falið í vörusendingu á leið til landsins. Fíkniefnin voru í gámi á leið til Íslands frá Brasilíu með viðkomu í Hollandi. Íslensk og hollensk löggæsluyfirvöld áttu í náinni samvinnu vegna þessa, en kókaínið fannst í Hollandi við leit tollvarða í timbursendingu. Grundvöllur leitarinnar ytra voru upplýsingar frá íslenskum löggæsluyfirvöldum, byggðar á frumkvæðisrannsóknum á skipulagðri brotastarfsemi, um grun þess efnis að mikið magn kókaíns væri að finna í gámnum. Eftir að fíkniefnin fundust og voru haldlögð var gerviefnum komið fyrir í gámnum. Einn maður var síðan handtekinn eftir að hafa fjarlægt gerviefnin úr vörusendingunni hér heima, auk þriggja annarra sem taldir eru tengjast málinu. Fjórmenningarnir voru allir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í byrjun mánaðarins og gæsluvarðhaldið var síðan framlengt yfir þremur þeirra til 14. september, en sá fjórði var færður í afplánun vegna annarra mála. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Rannsókn lögreglu á innflutningi á miklu magni af fíkniefnum miðar vel, en eins og fram hefur komið er um að ræða tæplega 100 kg af kókaíni sem var falið í vörusendingu á leið til landsins. Fíkniefnin voru í gámi á leið til Íslands frá Brasilíu með viðkomu í Hollandi. Íslensk og hollensk löggæsluyfirvöld áttu í náinni samvinnu vegna þessa, en kókaínið fannst í Hollandi við leit tollvarða í timbursendingu. Grundvöllur leitarinnar ytra voru upplýsingar frá íslenskum löggæsluyfirvöldum, byggðar á frumkvæðisrannsóknum á skipulagðri brotastarfsemi, um grun þess efnis að mikið magn kókaíns væri að finna í gámnum. Eftir að fíkniefnin fundust og voru haldlögð var gerviefnum komið fyrir í gámnum. Einn maður var síðan handtekinn eftir að hafa fjarlægt gerviefnin úr vörusendingunni hér heima, auk þriggja annarra sem taldir eru tengjast málinu. Fjórmenningarnir voru allir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í byrjun mánaðarins og gæsluvarðhaldið var síðan framlengt yfir þremur þeirra til 14. september, en sá fjórði var færður í afplánun vegna annarra mála. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Lögreglumál Holland Brasilía Fíkniefnabrot Smygl Stóra kókaínmálið 2022 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira