Kristján: Það kveikti í okkur að lenda undir Andri Már Eggertsson skrifar 23. ágúst 2022 21:43 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Stjarnan valtaði yfir Aftureldingu 7-1. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var í skýjunum eftir stórsigur. „Þú ert að taka svarið frá mér með spurningunni,“ sagði Kristján Guðmundsson léttur aðspurður hvort hans lið hafði þurft að lenda undir til að komast í gang. „Það er hægt að segja að markið sem við fengum á okkur hafi kveikt í okkur. En mér fannst við spila ágætlega í upphafi þrátt fyrir að hafa lent undir.“ Sóknarleikur Stjörnunnar var frábær sem skilaði ekki bara sjö mörkum heldur töluvert af færum og hefðu mörkin getað verið fleiri. „Andstæðingurinn lagðist aftarlega og það tók tíma að aðlagast því en við fengum færi til að jafna og um leið og við jöfnuðum þá var þetta aldrei spurning og við fundum fullt af svæði til að spila í gegnum.“ Þrátt fyrir að vera 3-1 yfir gaf Stjarnan ekkert eftir í síðari hálfleik sem skilaði fjórum mörkum til viðbótar. „Okkur tókst að sækja í þau svæði sem við vildum fara í. Við vissum að þær myndu mæta trítilóðar inn í síðari hálfleik og við urðum að mæta þeim í upphafi seinni hálfleiks til að fá færi líkt og við fengum í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
„Þú ert að taka svarið frá mér með spurningunni,“ sagði Kristján Guðmundsson léttur aðspurður hvort hans lið hafði þurft að lenda undir til að komast í gang. „Það er hægt að segja að markið sem við fengum á okkur hafi kveikt í okkur. En mér fannst við spila ágætlega í upphafi þrátt fyrir að hafa lent undir.“ Sóknarleikur Stjörnunnar var frábær sem skilaði ekki bara sjö mörkum heldur töluvert af færum og hefðu mörkin getað verið fleiri. „Andstæðingurinn lagðist aftarlega og það tók tíma að aðlagast því en við fengum færi til að jafna og um leið og við jöfnuðum þá var þetta aldrei spurning og við fundum fullt af svæði til að spila í gegnum.“ Þrátt fyrir að vera 3-1 yfir gaf Stjarnan ekkert eftir í síðari hálfleik sem skilaði fjórum mörkum til viðbótar. „Okkur tókst að sækja í þau svæði sem við vildum fara í. Við vissum að þær myndu mæta trítilóðar inn í síðari hálfleik og við urðum að mæta þeim í upphafi seinni hálfleiks til að fá færi líkt og við fengum í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira