„Ég bjóst alls ekki við þessu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Elísabet Hanna skrifa 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur var mjög hissa þegar hún áttaði sig á því að hún hefði verið valin Miss Universe Iceland í ár. Arnór Trausti „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. Manuela byrjar að velja hópinn í apríl og þá fer ferlið hægt af stað. Í gær var Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, krýnd Miss Universe Iceland 2022. „Ég bjóst alls ekki við þessu,“ sagði Hrafnhildur í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hrafnhildur var að byrja þriðja árið sitt í Verzlunarskóla Íslands. Viðtalið við þær Hrafnhildi og Manuelu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég var svo rosalega mikið bara ég sjálf, ég var ekki að reyna að vera eitthvað hérna stíliseruð með fake brosið og koma með einhverja bull sögu um sjálfa mig. Ég var að reyna að vera eins einlæg og ég gat, sérstaklega við dómarana og upp á sviði,“ útskýrir Hrafnhildur. „Upp á sviði, eins og ég ruglaðist í ræðunni minni og ég fríkaði út en pabbi sagði að ég hefði verið bara ég, að þá kom venjulega brosið mitt ekki þetta „fake“ myndavélabrosið. Hrafnhildur Haraldsdóttir er á leið til Bandaríkjanna í mánuð að undirbúa sig fyrir Miss Universe keppnina.Arnór Trausti Hún segir ferlið alls ekki hafa verið erfitt heldur skemmtilegt og er spennt fyrir framtíðinni. „Ég stend fyrir því að hafa „mind settið“ að allt verði í lagi, frekar að líta á björtu hliðina en þessa holu sem maður getur gert.“ Erlend uppskrift Það vakti athygli áhorfenda sem fylgdust með keppninni í sal og í útsendingunni á Vísi að nafn Hrafnhildar var ekki kallað upp þegar tilkynnt var hver hlyti krúnuna. Aðeins var kallað upp „Miss East Reykjavík.“ „Ég hef alltaf gert þetta að erlendri uppskrift segir Manuela og segir það ástæðu þess að stelpurnar séu kallaðar upp eftir titlinum sem þær bera. Hrafnhildur og Manuela Ósk.Arnór Trausti Talið er að keppnin verði haldin á Kosta Ríka í ár. Manuela sagði í Brennslunni að þetta séu óstaðfestar upplýsingar en hún segir svörin alltaf jafn loðin og þau séu lengi að gefa loka svar með staðsetningu. Hún segist vera búin að heyra Kosta Ríka síðustu þrjú ár en svo endi keppnin alltaf á að vera haldin annars staðar. Fram undan er mikill undirbúningur hjá Hrafnhildi. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég vil aldrei senda stelpu að keppa í svona stórri keppni sem þú færð í rauninni bara tækifæri til þess að gera einu sinni á ævinni nema hún sé bara algjörlega fullkomlega vel undirbúin. Fær allt frá styrktar Fitness coach, göngulag, viðtals tækni. Miss Universe Iceland Brennslan FM957 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Sjá meira
Manuela byrjar að velja hópinn í apríl og þá fer ferlið hægt af stað. Í gær var Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, krýnd Miss Universe Iceland 2022. „Ég bjóst alls ekki við þessu,“ sagði Hrafnhildur í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hrafnhildur var að byrja þriðja árið sitt í Verzlunarskóla Íslands. Viðtalið við þær Hrafnhildi og Manuelu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég var svo rosalega mikið bara ég sjálf, ég var ekki að reyna að vera eitthvað hérna stíliseruð með fake brosið og koma með einhverja bull sögu um sjálfa mig. Ég var að reyna að vera eins einlæg og ég gat, sérstaklega við dómarana og upp á sviði,“ útskýrir Hrafnhildur. „Upp á sviði, eins og ég ruglaðist í ræðunni minni og ég fríkaði út en pabbi sagði að ég hefði verið bara ég, að þá kom venjulega brosið mitt ekki þetta „fake“ myndavélabrosið. Hrafnhildur Haraldsdóttir er á leið til Bandaríkjanna í mánuð að undirbúa sig fyrir Miss Universe keppnina.Arnór Trausti Hún segir ferlið alls ekki hafa verið erfitt heldur skemmtilegt og er spennt fyrir framtíðinni. „Ég stend fyrir því að hafa „mind settið“ að allt verði í lagi, frekar að líta á björtu hliðina en þessa holu sem maður getur gert.“ Erlend uppskrift Það vakti athygli áhorfenda sem fylgdust með keppninni í sal og í útsendingunni á Vísi að nafn Hrafnhildar var ekki kallað upp þegar tilkynnt var hver hlyti krúnuna. Aðeins var kallað upp „Miss East Reykjavík.“ „Ég hef alltaf gert þetta að erlendri uppskrift segir Manuela og segir það ástæðu þess að stelpurnar séu kallaðar upp eftir titlinum sem þær bera. Hrafnhildur og Manuela Ósk.Arnór Trausti Talið er að keppnin verði haldin á Kosta Ríka í ár. Manuela sagði í Brennslunni að þetta séu óstaðfestar upplýsingar en hún segir svörin alltaf jafn loðin og þau séu lengi að gefa loka svar með staðsetningu. Hún segist vera búin að heyra Kosta Ríka síðustu þrjú ár en svo endi keppnin alltaf á að vera haldin annars staðar. Fram undan er mikill undirbúningur hjá Hrafnhildi. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég vil aldrei senda stelpu að keppa í svona stórri keppni sem þú færð í rauninni bara tækifæri til þess að gera einu sinni á ævinni nema hún sé bara algjörlega fullkomlega vel undirbúin. Fær allt frá styrktar Fitness coach, göngulag, viðtals tækni.
Miss Universe Iceland Brennslan FM957 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Sjá meira