Juventus staðfestir félagaskipti Milik Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 18:31 Milik mun klæðast treyju Juventus, a.m.k. þetta leiktímabil. Getty Images Arkadiusz Milik er formlega orðinn leikmaður Juventus en hann kemur til ítalska liðsins frá Marseille á lánssamningi. Juventus greiðir tvær milljónir evra fyrir lánssamninginn en hefur möguleika að kaupa leikmanninn alfarið fyrir sjö milljónir. Ásamt kaupverðinu eru árangurstengdar greiðslur upp á tvær milljónir. Félagaskiptin í heild gætu því kostað Juventus allt að 11 milljónum evra, samkvæmt ESPN. Milik var búinn að vera hjá Marseille síðan í janúar 2021 en þar áður var hann hjá Napoli í tæp fimm ár. Milik er því vel kunnugur í ítölsku úrvalsdeildinni en hann hefur leikið 93 leiki í Seríu-A og skorað í þeim 38 mörk. Hjá Marseille var hann markahæstur í öllum keppnum sem liðið tók þátt í á síðasta leiktímabili. „Framherji sem hefur framúrskarandi líkamlegan styrk og er mjög öflugur í loftinu sem gerir hann virkilega hættulegan inn í vítateignum. Milik er leikmaður með mikið markanef, tölfræði hans styður þá kenningu,“ segir í tilkynningu Juventus við komu leikmannsins. Juventus er þó ekki hætt á leikmanna markaðinum en samkvæmt félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano er Leandro Paredes, leikmaður PSG, næstur á óskalista Juventus. Arkadiusz Milik to Juventus, here we go confirmed! Full agreement on loan move [€1m fixed fee, €1m add-ons] plus €8’ buy option not mandatory. OM already accepted yesterday. 🚨⚪️⚫️ #JuventusMilik, in Turin today for medical.Next signing for Juventus: Leandro Paredes. pic.twitter.com/Xz5EA2ikrJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Juventus greiðir tvær milljónir evra fyrir lánssamninginn en hefur möguleika að kaupa leikmanninn alfarið fyrir sjö milljónir. Ásamt kaupverðinu eru árangurstengdar greiðslur upp á tvær milljónir. Félagaskiptin í heild gætu því kostað Juventus allt að 11 milljónum evra, samkvæmt ESPN. Milik var búinn að vera hjá Marseille síðan í janúar 2021 en þar áður var hann hjá Napoli í tæp fimm ár. Milik er því vel kunnugur í ítölsku úrvalsdeildinni en hann hefur leikið 93 leiki í Seríu-A og skorað í þeim 38 mörk. Hjá Marseille var hann markahæstur í öllum keppnum sem liðið tók þátt í á síðasta leiktímabili. „Framherji sem hefur framúrskarandi líkamlegan styrk og er mjög öflugur í loftinu sem gerir hann virkilega hættulegan inn í vítateignum. Milik er leikmaður með mikið markanef, tölfræði hans styður þá kenningu,“ segir í tilkynningu Juventus við komu leikmannsins. Juventus er þó ekki hætt á leikmanna markaðinum en samkvæmt félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano er Leandro Paredes, leikmaður PSG, næstur á óskalista Juventus. Arkadiusz Milik to Juventus, here we go confirmed! Full agreement on loan move [€1m fixed fee, €1m add-ons] plus €8’ buy option not mandatory. OM already accepted yesterday. 🚨⚪️⚫️ #JuventusMilik, in Turin today for medical.Next signing for Juventus: Leandro Paredes. pic.twitter.com/Xz5EA2ikrJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira