Chelsea nær samkomulagi við Leicester um kaupin á Fofana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2022 09:29 Wesley Fofana er við það að ganga í raðir Chelsea. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur náð samkomulagi við Leicester um kaupverðið á franska miðverðinum Wesley Fofana. Það er Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem er meðal þeirra sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en samkvæmt hans heimildum mun Chelsea greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu leikmannsins. Það samsvarar tæpum tólf og hálfum milljarði íslenskra króna, en inni í því verði eru árangurstengdar nónusgreiðslur. Wesley Fofana to Chelsea, here we go! Documents are almost ready as Leicester and Chelsea reached an agreement on the fee on Friday, confirmed. 🚨🔵 #CFCFofana will sign until June 2028 as new Chelsea player. Fee around £75m [add-ons included]. Time to prepare documents now. pic.twitter.com/lO31M5firj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2022 Fofana mun skrifa undir sex ára samning við Lundúnaliðið til ársins 2028, en hann hefur leikið með Leicester undanfarin tvö ár. Þar áður lék Fofana með Saint-Etienne í heimalandinu þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fofana er enn aðeins 21 árs gamall og á að baki fimm leiki fyrir U21 árs landslið Frakklands. Hann verður sjötti leikmaðurinn sem Chelsea fær í sínar raðir í sumar, en áður hafði liðið fengið þá Raheem Sterling, Kalibou Koulibaly, Gabriel Slonina, Marc Cucurella og Cesare Casadei. Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Það er Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem er meðal þeirra sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en samkvæmt hans heimildum mun Chelsea greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu leikmannsins. Það samsvarar tæpum tólf og hálfum milljarði íslenskra króna, en inni í því verði eru árangurstengdar nónusgreiðslur. Wesley Fofana to Chelsea, here we go! Documents are almost ready as Leicester and Chelsea reached an agreement on the fee on Friday, confirmed. 🚨🔵 #CFCFofana will sign until June 2028 as new Chelsea player. Fee around £75m [add-ons included]. Time to prepare documents now. pic.twitter.com/lO31M5firj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2022 Fofana mun skrifa undir sex ára samning við Lundúnaliðið til ársins 2028, en hann hefur leikið með Leicester undanfarin tvö ár. Þar áður lék Fofana með Saint-Etienne í heimalandinu þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fofana er enn aðeins 21 árs gamall og á að baki fimm leiki fyrir U21 árs landslið Frakklands. Hann verður sjötti leikmaðurinn sem Chelsea fær í sínar raðir í sumar, en áður hafði liðið fengið þá Raheem Sterling, Kalibou Koulibaly, Gabriel Slonina, Marc Cucurella og Cesare Casadei.
Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira