„Ég er hérna fyrir þessa leiki” Atli Arason skrifar 27. ágúst 2022 17:46 Erling Haaland fagnar jöfnurnarmarki sínu gegn Palace í dag. Getty Images Manchester City tókst að koma til baka gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og vinna 4-2 eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Norski markahrókurinn Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og var allt í öllu í endurkomu Englandsmeistarana. Haaland segist hafa komið til City til þess að spila akkúrat svona leiki. „Ég er hérna fyrir þessa leiki,” sagði Erling Haaland eftir leik. “Að ná að snúa leiknum við þegar blæs á móti, það er frábær tilfinning.“ „Þetta snýst um að klára verkið. Þetta er það sem við gerum hérna og það sem City hefur verið að gera undanfarið,“ svaraði Haaland aðspurður af því hvernig liðinu tókst að snúa leiknum við eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Haaland, sem fagnaði 22 ára afmæli sínu í síðasta mánuði, skoraði sína fyrstu þrennu í ensku úrvalsdeildinni í leiknum en þrennan var sú þrettánda á hans stutta ferli. „Það er alltaf frábær tilfinning að skora mark og tilfinningin er mun betri eftir þrennu,“ sagði Erling Haaland. Erling Haaland has bagged a first PL hat-trick 🔥The 13th of an already absurd career 🤯 pic.twitter.com/CAEcnXT7Ab— NXGN (@nxgn_football) August 27, 2022 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sammála Haaland, að leikmaðurinn væri gerður fyrir svona leiki. „Alveg pottþétt fyrri svona leiki. Við erum ekki að gera neitt sérstakt fyrir hann sem hann hefur ekki upplifað áður annars staðar en það er mikilvægt fyrir hann að skora mörk. Hann hefur mikið markanef en í þriðja markinu sem hann skoraði, að sýna þennan styrkleika til að halda varnarmanninum fjarri og hafa líka þessi gæði til að setja boltann í netið,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 27. ágúst 2022 15:55 Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
„Ég er hérna fyrir þessa leiki,” sagði Erling Haaland eftir leik. “Að ná að snúa leiknum við þegar blæs á móti, það er frábær tilfinning.“ „Þetta snýst um að klára verkið. Þetta er það sem við gerum hérna og það sem City hefur verið að gera undanfarið,“ svaraði Haaland aðspurður af því hvernig liðinu tókst að snúa leiknum við eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Haaland, sem fagnaði 22 ára afmæli sínu í síðasta mánuði, skoraði sína fyrstu þrennu í ensku úrvalsdeildinni í leiknum en þrennan var sú þrettánda á hans stutta ferli. „Það er alltaf frábær tilfinning að skora mark og tilfinningin er mun betri eftir þrennu,“ sagði Erling Haaland. Erling Haaland has bagged a first PL hat-trick 🔥The 13th of an already absurd career 🤯 pic.twitter.com/CAEcnXT7Ab— NXGN (@nxgn_football) August 27, 2022 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sammála Haaland, að leikmaðurinn væri gerður fyrir svona leiki. „Alveg pottþétt fyrri svona leiki. Við erum ekki að gera neitt sérstakt fyrir hann sem hann hefur ekki upplifað áður annars staðar en það er mikilvægt fyrir hann að skora mörk. Hann hefur mikið markanef en í þriðja markinu sem hann skoraði, að sýna þennan styrkleika til að halda varnarmanninum fjarri og hafa líka þessi gæði til að setja boltann í netið,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 27. ágúst 2022 15:55 Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 27. ágúst 2022 15:55