Ingólfur og Ósk byrjuðu saman í júlí í fyrra en höfðu þá verið að taka upp efni fyrir OnlyFans í einhvern tíma. Um tíma voru þau í poly-sambandi með Birtu Rós Blanco sem einnig birtir efni á miðlinum.
Ingólfur og Ósk eiga nú von á barni en þau greina frá þessu á Instagram-reikningum sínum.
Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Ingólf og Ósk úr kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrir ári síðan.