Glæsimark vandræðagemsans dugði ekki til hjá Guðlaugi og félögum Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2022 08:00 Það gekk ekki hjá Guðlaugi Victori og félögum í nótt. Scott Taetsch/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðju D.C. United sem tapaði 3-2 fyrir Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Um er að ræða fjórða tap liðsins í röð. Guðlaugur Victor var í miðvarðarstöðunni hjá liðinu síðustu helgi þegar það þurfti að þola 6-0 tap fyrir toppliði Austurdeildarinnar, Philadelphia Union. Wayne Rooney, þjálfari D.C. breytti til og var með Guðlaug á miðjunni í nótt. Eftir markalausan fyrri hálfleik í Atlanta í Georgíu fór síðari hálfleikurinn fjörlega af stað. Vandræðagemsinn Ravel Morrison, sem er fyrrum leikmaður Manchester United, kom D.C. yfir á 47. mínútu með frábæru skoti utan teigs. Aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði miðvörðurinn Alan Franco með skalla eftir hornspyrnu ungstirnisins Thiago Almada. Það var ekki löngu síðar, á 55. mínútu sem Ola Kamara endurnýjaði forystu gestanna með skallamarki eftir fyrirgjöf Chris Durkin. Atlanta svaraði aftur á móti með tveimur mörkum. Josef Martínez jafnaði leikinn á 62. mínútu með öðru skallamarki heimamanna í leiknum og þriðja skallamark þeirra skoraði Juan Sanchez á 70. mínútu en það var jafnframt sigurmark leiksins. Atlanta vann 3-2 sigur og D.C. United hefur nú tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. Liðið vann fyrsta leik Wayne Rooney við stjórnvölin þann 31. júlí en hefur síðan tapað fimm leikjum og gert jafntefli í einum þeirra. D.C. United er áfram á botni Austurdeildarinnar með 22 stig, átta á eftir Chicago Fire sem er næst fyrir ofan. Atlanta er þremur sætum fyrir ofan botnliðið, í því ellefta, með 33 stig. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Guðlaugur Victor var í miðvarðarstöðunni hjá liðinu síðustu helgi þegar það þurfti að þola 6-0 tap fyrir toppliði Austurdeildarinnar, Philadelphia Union. Wayne Rooney, þjálfari D.C. breytti til og var með Guðlaug á miðjunni í nótt. Eftir markalausan fyrri hálfleik í Atlanta í Georgíu fór síðari hálfleikurinn fjörlega af stað. Vandræðagemsinn Ravel Morrison, sem er fyrrum leikmaður Manchester United, kom D.C. yfir á 47. mínútu með frábæru skoti utan teigs. Aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði miðvörðurinn Alan Franco með skalla eftir hornspyrnu ungstirnisins Thiago Almada. Það var ekki löngu síðar, á 55. mínútu sem Ola Kamara endurnýjaði forystu gestanna með skallamarki eftir fyrirgjöf Chris Durkin. Atlanta svaraði aftur á móti með tveimur mörkum. Josef Martínez jafnaði leikinn á 62. mínútu með öðru skallamarki heimamanna í leiknum og þriðja skallamark þeirra skoraði Juan Sanchez á 70. mínútu en það var jafnframt sigurmark leiksins. Atlanta vann 3-2 sigur og D.C. United hefur nú tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. Liðið vann fyrsta leik Wayne Rooney við stjórnvölin þann 31. júlí en hefur síðan tapað fimm leikjum og gert jafntefli í einum þeirra. D.C. United er áfram á botni Austurdeildarinnar með 22 stig, átta á eftir Chicago Fire sem er næst fyrir ofan. Atlanta er þremur sætum fyrir ofan botnliðið, í því ellefta, með 33 stig.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira