Tuchel: „Þarf ekki mikið til að vinna okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 22:00 Thomas Tuchel var eðlilega ósáttur eftir tap sinna manna gegn Southampton í kvöld. Mike Hewitt/Getty Images Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var sár og svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Southampton í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að liðið eigi erfitt með einbeitingu og að önnur lið þurfi ekki að gera mikið til að vinna Chelsea eins og staðan er núna. „Við höfum byrjað vel í öllum okkar leikjum, en við eigum augljóslega erfitt með að halda einbeitingu og finna jafnvægi í leikjum. Við eigum erfitt með að koma okkur aftur inn í leikina ef hlutirnir ganga ekki okkur í hag. Hlutirnir voru að ganga okkur í hag í kvöld, en svo lentum við í vandræðum þegar þeir jöfnuðu metin,“ sagði Tuchel eftir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort það sé rétt að segja að ég hafi áhyggjur. Ég hef klárlega ekki gaman að því að tapa. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu og ég held að það þurfi ekki mikið til að vinna okkur og það er eitthvað sem mér líkar ekki.“ Tuchel keeps it real 👀 pic.twitter.com/PF0vuQ9Dmw— ESPN FC (@ESPNFC) August 30, 2022 „Við reynum að vinna leiki og við þurfum að komast að því eins fljótt og mögulegt er hvernig við förum að því. Ég skil heldur ekki hvernig við erum í þessari stöðu með öll þessi meiðsli inni á miðsvæðinu.“ „Mér fannst við búa til nokkur hálffæri á fyrstu tuttugu mínútunum, en við áttum í erfiðleikum með að skora. Það er ekki eitthvað sem er glænýtt fyrir okkur og það er ekki endilega eitthvað sem á að verða til þess að þú tapir fótboltaleikjum. Það er hægt að vinna 1-0,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39 Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
„Við höfum byrjað vel í öllum okkar leikjum, en við eigum augljóslega erfitt með að halda einbeitingu og finna jafnvægi í leikjum. Við eigum erfitt með að koma okkur aftur inn í leikina ef hlutirnir ganga ekki okkur í hag. Hlutirnir voru að ganga okkur í hag í kvöld, en svo lentum við í vandræðum þegar þeir jöfnuðu metin,“ sagði Tuchel eftir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort það sé rétt að segja að ég hafi áhyggjur. Ég hef klárlega ekki gaman að því að tapa. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu og ég held að það þurfi ekki mikið til að vinna okkur og það er eitthvað sem mér líkar ekki.“ Tuchel keeps it real 👀 pic.twitter.com/PF0vuQ9Dmw— ESPN FC (@ESPNFC) August 30, 2022 „Við reynum að vinna leiki og við þurfum að komast að því eins fljótt og mögulegt er hvernig við förum að því. Ég skil heldur ekki hvernig við erum í þessari stöðu með öll þessi meiðsli inni á miðsvæðinu.“ „Mér fannst við búa til nokkur hálffæri á fyrstu tuttugu mínútunum, en við áttum í erfiðleikum með að skora. Það er ekki eitthvað sem er glænýtt fyrir okkur og það er ekki endilega eitthvað sem á að verða til þess að þú tapir fótboltaleikjum. Það er hægt að vinna 1-0,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39 Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39