Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Elísabet Hanna skrifar 31. ágúst 2022 07:54 Sambandi parsins virðist vera lokið eftir fjögur ár saman. Getty/Dia Dipasupil /Dimitrios Kambouris Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. Parið sást fyrst saman í kringum áramótin 2017-2018 í skíðaferð í Aspen en þau mættu formlega sem par á Óskarsverðlaunahátíðina tveimur árum síðar. Þrátt fyrir að mæta í sitthvoru lagi á viðburðinn sátu þau saman á hátíðinni sjálfri. Í byrjun sambandsins var mikið rætt um aldursmun parsins í fréttunum en í dag er Leonardo 47 ára og Camila 25 ára. „Það eru svo mörg sambönd í Hollywood, og í sögu heimsins þar sem fólk er með stórt aldursbil. Mér finnst að allir ættu að geta verið með þeim sem þeir vilja vera með,“ sagði Camila á sínum tíma í viðtali við Los Angeles Times. View this post on Instagram A post shared by Camila Morrone (@camilamorrone) DiCaprio er einn vinsælasti leikari Bandaríkjanna og hefur farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Titanic, The Departed, Catch Me If You Can, The Aviator, Once Upon a Time in… Hollywood, What's Eating Gilbert Grape? og Inception. DiCaprio hefur í gegnum árin átt í ástarsamböndum með fjölda frægra kvenna, meðal annars ofurfyrirsætunum Gisele Bündchen, Bar Refaeli, Blake Lively og Toni Garm. Camila Morrone og Leonardo DiCaprio á Meistaradeildarleik PSG og Liverpool í París árið 2018.Getty Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25. júlí 2019 10:47 Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7. apríl 2020 12:31 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Parið sást fyrst saman í kringum áramótin 2017-2018 í skíðaferð í Aspen en þau mættu formlega sem par á Óskarsverðlaunahátíðina tveimur árum síðar. Þrátt fyrir að mæta í sitthvoru lagi á viðburðinn sátu þau saman á hátíðinni sjálfri. Í byrjun sambandsins var mikið rætt um aldursmun parsins í fréttunum en í dag er Leonardo 47 ára og Camila 25 ára. „Það eru svo mörg sambönd í Hollywood, og í sögu heimsins þar sem fólk er með stórt aldursbil. Mér finnst að allir ættu að geta verið með þeim sem þeir vilja vera með,“ sagði Camila á sínum tíma í viðtali við Los Angeles Times. View this post on Instagram A post shared by Camila Morrone (@camilamorrone) DiCaprio er einn vinsælasti leikari Bandaríkjanna og hefur farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Titanic, The Departed, Catch Me If You Can, The Aviator, Once Upon a Time in… Hollywood, What's Eating Gilbert Grape? og Inception. DiCaprio hefur í gegnum árin átt í ástarsamböndum með fjölda frægra kvenna, meðal annars ofurfyrirsætunum Gisele Bündchen, Bar Refaeli, Blake Lively og Toni Garm. Camila Morrone og Leonardo DiCaprio á Meistaradeildarleik PSG og Liverpool í París árið 2018.Getty
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25. júlí 2019 10:47 Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7. apríl 2020 12:31 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25. júlí 2019 10:47
Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7. apríl 2020 12:31