„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2022 13:30 Þóra Hrund Guðbrandsdóttir. ÍMARK/Eyþór Árnason Þóra Hrund Guðbrandsdóttir eigandi Munum og framkvæmdastjóri ÍMARK telur að það ætti að reka fjölskyldur og heimili meira eins og fyrirtæki. Hún hafði velt þessu mikið fyrir sér og stofnaði í kjölfarið verkefnið Fjölskyldan ehf. „Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt og vilja kannski lifa meira í flæði,“ sagði Þóra um verkefnið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „En ég held að með því að reka heimilið meira eins og fyrirtæki og við tökum ákveðin tól og tæki sem eru notuð í stjórnun og rekstri fyrirtækja þá megi líka gera hlutina á heimilinu með skilvirkari hætti. Sem skilar okkur megin frítíma til að skappa minningar.“ Þóra telur að með þessum hætti þá hafi einstaklingar meiri tíma fyrir aðra fjölskyldumeðlimi og til að rækta sjálfan sig og samband við maka og svo framvegis. Með þessu hafi fólk betra jafnvægi og meiri tíma. Hún segir að þetta snúist um meira en bara peningana og nefnir framtíðarsýn, markmiðasetningu og stefnumótun sem dæmi. „Hvernig fjölskylda viljum við vera“ Hver er ekki að standa sig? Að hennar mati ættu fjölskyldur að ákveða gildin sín, sem endurspeglist í einu og öllu. „Hvaða markmiðum viljum við ná sem fjölskylda?“ Þóra telur að fjölskyldan eigi að vera með gott skipulag, verklag og stefnu og halda fjölskyldufundi til að fara yfir þessi mál. Þetta geti aðstoðað með verkaskiptingu á heimilinu, allir hafi ákveðin ábyrgðarhlutverk. Hún tók sem dæmi strúktúr á heimilisstörfum. „Þá er hægt að sjá mjög skýrt hver er að gera hvað, hver er ekki að standa sig og svo framvegis. Þarna er líka tækifæri til að láta alla fá tækifæri og ábyrgð.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Börn og uppeldi Bylgjan Reykjavík síðdegis Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt og vilja kannski lifa meira í flæði,“ sagði Þóra um verkefnið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „En ég held að með því að reka heimilið meira eins og fyrirtæki og við tökum ákveðin tól og tæki sem eru notuð í stjórnun og rekstri fyrirtækja þá megi líka gera hlutina á heimilinu með skilvirkari hætti. Sem skilar okkur megin frítíma til að skappa minningar.“ Þóra telur að með þessum hætti þá hafi einstaklingar meiri tíma fyrir aðra fjölskyldumeðlimi og til að rækta sjálfan sig og samband við maka og svo framvegis. Með þessu hafi fólk betra jafnvægi og meiri tíma. Hún segir að þetta snúist um meira en bara peningana og nefnir framtíðarsýn, markmiðasetningu og stefnumótun sem dæmi. „Hvernig fjölskylda viljum við vera“ Hver er ekki að standa sig? Að hennar mati ættu fjölskyldur að ákveða gildin sín, sem endurspeglist í einu og öllu. „Hvaða markmiðum viljum við ná sem fjölskylda?“ Þóra telur að fjölskyldan eigi að vera með gott skipulag, verklag og stefnu og halda fjölskyldufundi til að fara yfir þessi mál. Þetta geti aðstoðað með verkaskiptingu á heimilinu, allir hafi ákveðin ábyrgðarhlutverk. Hún tók sem dæmi strúktúr á heimilisstörfum. „Þá er hægt að sjá mjög skýrt hver er að gera hvað, hver er ekki að standa sig og svo framvegis. Þarna er líka tækifæri til að láta alla fá tækifæri og ábyrgð.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Börn og uppeldi Bylgjan Reykjavík síðdegis Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira