Guðlaugur og félagar unnu meistarana í frumraun Benteke Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 08:46 Guðlaugur Victor var að vonum ánægður í leikslok. D.C. United D.C. United, botnlið Austurdeildarinnar í MLS-deildinni vestanhafs, vann sinn fyrsta sigur síðan í lok júlí er það heimsótti New York City í nótt. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn. D.C. United hefur átt vandasamt tímabil og skipti um þjálfara í lok júlí þegar enska goðsögnin Wayne Rooney tók við stjórnartaumunum. Hann vann fyrsta leik, 2-1 gegn Orlando, þann 31. júlí en liðið hefur síðan tapað fimm leikjum og gert eitt jafntefli. Hann var því kærkominn, 2-1 sigur liðsins á New York City í nótt. New York er í eigu City Group sem einnig á Manchester City á Englandi, og liðið varð MLS-meistari á síðustu leiktíð. Framherjinn Ola Kamara og Steven Birnbaum skoruðu mörk gestanna frá Washington í leiknum en þar kom Belginn Christian Benteke inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik eftir skipti sín frá Crystal Palace á Englandi. Fagnaðarlætin voru mikil í leikslok og sást á Guðlaugi Victori í myndskeiði sem félagið birti eftir leik að honum var létt, líkt og öðrum leikmönnum liðsins, eftir strembinn ágúst-mánuð. Something we can build on Bringing this same energy and passion to @AudiField on Sunday #DCU || #VamosUnited pic.twitter.com/XS86ZpR0TN— D.C. United (@dcunited) September 1, 2022 D.C. United er áfram á botni Austurdeildarinnar með 25 stig, sex á eftir Chicago Fire sem er þar fyrir ofan, en New York City er í fjórða sæti með 45 stig. Houston Dynamo vann þá 2-1 sigur á Los Angeles FC í Vesturdeildinni en þar var Þorleifur Úlfarsson frá vegna meiðsla og fékk því ekki tækifæri til að kljást við Giorgio Chiellini, miðvörð Los Angeles-liðsins. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
D.C. United hefur átt vandasamt tímabil og skipti um þjálfara í lok júlí þegar enska goðsögnin Wayne Rooney tók við stjórnartaumunum. Hann vann fyrsta leik, 2-1 gegn Orlando, þann 31. júlí en liðið hefur síðan tapað fimm leikjum og gert eitt jafntefli. Hann var því kærkominn, 2-1 sigur liðsins á New York City í nótt. New York er í eigu City Group sem einnig á Manchester City á Englandi, og liðið varð MLS-meistari á síðustu leiktíð. Framherjinn Ola Kamara og Steven Birnbaum skoruðu mörk gestanna frá Washington í leiknum en þar kom Belginn Christian Benteke inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik eftir skipti sín frá Crystal Palace á Englandi. Fagnaðarlætin voru mikil í leikslok og sást á Guðlaugi Victori í myndskeiði sem félagið birti eftir leik að honum var létt, líkt og öðrum leikmönnum liðsins, eftir strembinn ágúst-mánuð. Something we can build on Bringing this same energy and passion to @AudiField on Sunday #DCU || #VamosUnited pic.twitter.com/XS86ZpR0TN— D.C. United (@dcunited) September 1, 2022 D.C. United er áfram á botni Austurdeildarinnar með 25 stig, sex á eftir Chicago Fire sem er þar fyrir ofan, en New York City er í fjórða sæti með 45 stig. Houston Dynamo vann þá 2-1 sigur á Los Angeles FC í Vesturdeildinni en þar var Þorleifur Úlfarsson frá vegna meiðsla og fékk því ekki tækifæri til að kljást við Giorgio Chiellini, miðvörð Los Angeles-liðsins.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira