„Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. september 2022 10:31 Thomas Tuchel. vísir/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Chelsea frá Barcelona á lokadegi félagaskiptagluggans en hann hefur áður starfan undir stjórn Tuchel þar sem þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund áður en Aubameyang var seldur til Arsenal. „Hann hefur haft þennan stjörnuljóma sem allir vilja tala um. Það þurfa ekki allir að klæðast dökkbláu og með leiðinlega derhúfu. Það er líka í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og á flottum bíl,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær og vísaði þar í þráláta umfjöllun enskra fjölmiðla um lífsstíl Aubameyang. „Það er vandamál að fólk dæmir annað fólk mjög hratt. Fólk sér hann á glæsilegum bíl og áætlar þá að hann sé ekki nógu mikill atvinnumaður,“ hélt Tuchel áfram og sagðist búast við miklu af Aubameyang í búningi Chelsea. „Hann er kannski aðeins klikkaðri (e. crazy) en við hin. Og það er allt í lagi. Þú þarft að vera pínulitið öðruvísi til að geta verið afburða góður innan vallar.“ „Fjöldi marka sem hann hefur skorað og öll athyglin sem hann hefur vakið á sér. Hann var til fyrirmyndar sem minn helsti framherji hjá Dortmund og ég efast ekki um að hann geti verið það hér líka,“ segir Tuchel Aubameyang verður ekki í leikmannahópi Chelsea gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hann hefur ekki enn æft með liðinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37 Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Chelsea frá Barcelona á lokadegi félagaskiptagluggans en hann hefur áður starfan undir stjórn Tuchel þar sem þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund áður en Aubameyang var seldur til Arsenal. „Hann hefur haft þennan stjörnuljóma sem allir vilja tala um. Það þurfa ekki allir að klæðast dökkbláu og með leiðinlega derhúfu. Það er líka í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og á flottum bíl,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær og vísaði þar í þráláta umfjöllun enskra fjölmiðla um lífsstíl Aubameyang. „Það er vandamál að fólk dæmir annað fólk mjög hratt. Fólk sér hann á glæsilegum bíl og áætlar þá að hann sé ekki nógu mikill atvinnumaður,“ hélt Tuchel áfram og sagðist búast við miklu af Aubameyang í búningi Chelsea. „Hann er kannski aðeins klikkaðri (e. crazy) en við hin. Og það er allt í lagi. Þú þarft að vera pínulitið öðruvísi til að geta verið afburða góður innan vallar.“ „Fjöldi marka sem hann hefur skorað og öll athyglin sem hann hefur vakið á sér. Hann var til fyrirmyndar sem minn helsti framherji hjá Dortmund og ég efast ekki um að hann geti verið það hér líka,“ segir Tuchel Aubameyang verður ekki í leikmannahópi Chelsea gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hann hefur ekki enn æft með liðinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37 Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37
Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31