„Ætla ekki að skipta mér af því hvað fólk segir úti í bæ” Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. september 2022 07:00 Elín Metta Jensen Skjáskot/Stöð 2 Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen kveðst ekki velta sér mikið upp úr kjaftasögum um framtíð hennar í fótboltanum. Elín lék síðasta hálftímann í glæstum 6-0 sigri Íslands á Hvíta-Rússlandi á föstudag en í aðdraganda leiksins höfðu ýmsir sparkspekingar sett spurningamerki við að Elín skyldi vera í landsliðshópnum. Elín hefur skorað fimm mörk í fjórtán leikjum í deild og bikar með Val í sumar en hún var spurð út í umræðuna eftir leikinn á föstudag. „Fólk má bara hafa sínar skoðanir. Ég ætla ekki að fara að skipta mér af því hvað fólk segir út í bæ. Ég einbeiti mér bara að þessu verkefni, hjálpa landsliðinu og hafa gaman af því að vera í fótbolta,“ segir Elín ákveðin. Elín er 27 ára gömul og hefur leikið 61 A-landsleik en hún hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum í yfirstandandi undankeppni. Hún er engu að síður full sjálfstrausts fyrir komandi verkefni með landsliðinu. „Hæfileikarnir eru enn til staðar og ég hef fullt að gefa liðinu. Ég hef fulla trú á sjálfri mér og ég er í góðu standi, bæði líkamlega og andlega,“ Viðtalið við Elínu í heild má sjá neðst í fréttinni. Klippa: Elín Metta eftir sigur á Hvíta-Rússlandi Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Sjá meira
Elín lék síðasta hálftímann í glæstum 6-0 sigri Íslands á Hvíta-Rússlandi á föstudag en í aðdraganda leiksins höfðu ýmsir sparkspekingar sett spurningamerki við að Elín skyldi vera í landsliðshópnum. Elín hefur skorað fimm mörk í fjórtán leikjum í deild og bikar með Val í sumar en hún var spurð út í umræðuna eftir leikinn á föstudag. „Fólk má bara hafa sínar skoðanir. Ég ætla ekki að fara að skipta mér af því hvað fólk segir út í bæ. Ég einbeiti mér bara að þessu verkefni, hjálpa landsliðinu og hafa gaman af því að vera í fótbolta,“ segir Elín ákveðin. Elín er 27 ára gömul og hefur leikið 61 A-landsleik en hún hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum í yfirstandandi undankeppni. Hún er engu að síður full sjálfstrausts fyrir komandi verkefni með landsliðinu. „Hæfileikarnir eru enn til staðar og ég hef fullt að gefa liðinu. Ég hef fulla trú á sjálfri mér og ég er í góðu standi, bæði líkamlega og andlega,“ Viðtalið við Elínu í heild má sjá neðst í fréttinni. Klippa: Elín Metta eftir sigur á Hvíta-Rússlandi
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Sjá meira
„Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30
Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti