„Ætla ekki að skipta mér af því hvað fólk segir úti í bæ” Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. september 2022 07:00 Elín Metta Jensen Skjáskot/Stöð 2 Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen kveðst ekki velta sér mikið upp úr kjaftasögum um framtíð hennar í fótboltanum. Elín lék síðasta hálftímann í glæstum 6-0 sigri Íslands á Hvíta-Rússlandi á föstudag en í aðdraganda leiksins höfðu ýmsir sparkspekingar sett spurningamerki við að Elín skyldi vera í landsliðshópnum. Elín hefur skorað fimm mörk í fjórtán leikjum í deild og bikar með Val í sumar en hún var spurð út í umræðuna eftir leikinn á föstudag. „Fólk má bara hafa sínar skoðanir. Ég ætla ekki að fara að skipta mér af því hvað fólk segir út í bæ. Ég einbeiti mér bara að þessu verkefni, hjálpa landsliðinu og hafa gaman af því að vera í fótbolta,“ segir Elín ákveðin. Elín er 27 ára gömul og hefur leikið 61 A-landsleik en hún hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum í yfirstandandi undankeppni. Hún er engu að síður full sjálfstrausts fyrir komandi verkefni með landsliðinu. „Hæfileikarnir eru enn til staðar og ég hef fullt að gefa liðinu. Ég hef fulla trú á sjálfri mér og ég er í góðu standi, bæði líkamlega og andlega,“ Viðtalið við Elínu í heild má sjá neðst í fréttinni. Klippa: Elín Metta eftir sigur á Hvíta-Rússlandi Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Elín lék síðasta hálftímann í glæstum 6-0 sigri Íslands á Hvíta-Rússlandi á föstudag en í aðdraganda leiksins höfðu ýmsir sparkspekingar sett spurningamerki við að Elín skyldi vera í landsliðshópnum. Elín hefur skorað fimm mörk í fjórtán leikjum í deild og bikar með Val í sumar en hún var spurð út í umræðuna eftir leikinn á föstudag. „Fólk má bara hafa sínar skoðanir. Ég ætla ekki að fara að skipta mér af því hvað fólk segir út í bæ. Ég einbeiti mér bara að þessu verkefni, hjálpa landsliðinu og hafa gaman af því að vera í fótbolta,“ segir Elín ákveðin. Elín er 27 ára gömul og hefur leikið 61 A-landsleik en hún hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum í yfirstandandi undankeppni. Hún er engu að síður full sjálfstrausts fyrir komandi verkefni með landsliðinu. „Hæfileikarnir eru enn til staðar og ég hef fullt að gefa liðinu. Ég hef fulla trú á sjálfri mér og ég er í góðu standi, bæði líkamlega og andlega,“ Viðtalið við Elínu í heild má sjá neðst í fréttinni. Klippa: Elín Metta eftir sigur á Hvíta-Rússlandi
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
„Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30
Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn