Líkir Haaland við Jaws úr James Bond Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2022 08:31 Ekki er vitað hvort Erling Haaland nagar spýtur eins og Jaws gerði stundum. vísir/getty Ógnvænlegur Erling Haaland mun leiða Manchester City til þriðja Englandsmeistaratitilsins í röð. Þetta segir Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports. Haaland hefur farið frábærlega af stað með City og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með tíu mörk. Eitt þeirra kom um helgina þegar City gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á Villa Park. Neville segir að Haaland sé ekki árennilegur og líkir honum við þekkt illmenni í kvikmyndasögunni. „Erling Haaland, þetta er nánast ósanngjarnt. Ég man þegar ég horfði á James Bond þegar ég var yngri og sá persónuna Jaws sem var risastór. Hann tók fólk bara upp og henti því á jörðina og það er svolítið þannig þegar Haaland spilar á móti þessum sterku miðvörðum,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu á Sky Sports. „Þú hugsar að hann sé óstöðvandi. Hvernig glímirðu við hann í vítateignum?“ Neville hefur hrifist mjög af Haaland og segir að hann verði eflaust besti leikmaður heims áður en langt um líður. „Hann hefur heillað mig svakalega mikið. Þetta er í fyrsta sinn sem lið í ensku úrvalsdeildinni á einn af bestu ungu leikmönnum heims. Venjulega fara þessir leikmenn til Paris Saint-Germain, Real Madrid eða Barcelona. Cristiano Ronaldo varð bestur í heimi þegar hann spilaði hérna og kannski Thierry Henry en þeir voru það ekki þegar þeir komu hingað,“ sagði Neville. „En með Haaland hugsarðu að hann eigi eftir að vinna Gullboltann og vera bestur í heimi. Það er spennandi og hefur ekki gerst í ensku úrvalsdeildinni í nokkurn tíma.“ Haaland spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir City í Meistaradeild Evrópu þegar liðið sækir Sevilla heim annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Haaland hefur farið frábærlega af stað með City og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með tíu mörk. Eitt þeirra kom um helgina þegar City gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á Villa Park. Neville segir að Haaland sé ekki árennilegur og líkir honum við þekkt illmenni í kvikmyndasögunni. „Erling Haaland, þetta er nánast ósanngjarnt. Ég man þegar ég horfði á James Bond þegar ég var yngri og sá persónuna Jaws sem var risastór. Hann tók fólk bara upp og henti því á jörðina og það er svolítið þannig þegar Haaland spilar á móti þessum sterku miðvörðum,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu á Sky Sports. „Þú hugsar að hann sé óstöðvandi. Hvernig glímirðu við hann í vítateignum?“ Neville hefur hrifist mjög af Haaland og segir að hann verði eflaust besti leikmaður heims áður en langt um líður. „Hann hefur heillað mig svakalega mikið. Þetta er í fyrsta sinn sem lið í ensku úrvalsdeildinni á einn af bestu ungu leikmönnum heims. Venjulega fara þessir leikmenn til Paris Saint-Germain, Real Madrid eða Barcelona. Cristiano Ronaldo varð bestur í heimi þegar hann spilaði hérna og kannski Thierry Henry en þeir voru það ekki þegar þeir komu hingað,“ sagði Neville. „En með Haaland hugsarðu að hann eigi eftir að vinna Gullboltann og vera bestur í heimi. Það er spennandi og hefur ekki gerst í ensku úrvalsdeildinni í nokkurn tíma.“ Haaland spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir City í Meistaradeild Evrópu þegar liðið sækir Sevilla heim annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira