Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás í Osló Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. september 2022 17:41 Lögreglan fékk fjölmargar ábendingar um stunguárásina á bekknum í Furuset. Rolf petter olaisen/NRK Tveir menn eru þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir alvarlega stunguárás um hábjartan dag í Furuset, úthverfi Oslóar. Lögreglan kom að mönnunum tveimur, öðrum á bekk skammt frá lestarstöð og hinum í íbúð í hverfinu. Talið er að tenging sé á milli árásanna tveggja sem áttu sér stað með skömmu millibili. Bráðabirgðarannsókn lögreglunnar í Osló styður þann grun. „Þetta eru báðir ungir menn og við teljum líklegt að þeir þekkist innbyrðis,“ yfirrannsakandi Rune Hekkelstrand í samtali við norska ríkisútvarpið. Báðir mennirnir eru alvarlega særðir og liggja nú þungt haldnir á Sjúkrahúsi. Lögreglan fékk fjöldamargar ábendingar nú síðdegis á mánudag, nánar tiltekið klukkan 16:42, um stunguárásina í umræddri íbúð. „Nú er mikill viðbúnaður við lestarstöðina í Furuset eftir að við fengum ábendingu um stunguárásina þar. Við höfum ekki frekari upplýsingar um ástand mannanna en það er ljóst að um mjög alvarleg atvik er að ræða,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Í frétt NRK kemur einnig fram að um hálftíma fyrir stunguárásina var tilkynnt um hópslagsmál í verslunarmiðstöðinni Tveita senter skammt frá Furuset-hverfinu. Lögreglan rannsakar nú jafnframt hvort sá slagur tengist stunguárásunum tveimur. Noregur Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Bráðabirgðarannsókn lögreglunnar í Osló styður þann grun. „Þetta eru báðir ungir menn og við teljum líklegt að þeir þekkist innbyrðis,“ yfirrannsakandi Rune Hekkelstrand í samtali við norska ríkisútvarpið. Báðir mennirnir eru alvarlega særðir og liggja nú þungt haldnir á Sjúkrahúsi. Lögreglan fékk fjöldamargar ábendingar nú síðdegis á mánudag, nánar tiltekið klukkan 16:42, um stunguárásina í umræddri íbúð. „Nú er mikill viðbúnaður við lestarstöðina í Furuset eftir að við fengum ábendingu um stunguárásina þar. Við höfum ekki frekari upplýsingar um ástand mannanna en það er ljóst að um mjög alvarleg atvik er að ræða,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Í frétt NRK kemur einnig fram að um hálftíma fyrir stunguárásina var tilkynnt um hópslagsmál í verslunarmiðstöðinni Tveita senter skammt frá Furuset-hverfinu. Lögreglan rannsakar nú jafnframt hvort sá slagur tengist stunguárásunum tveimur.
Noregur Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira