Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 13:45 Ákveðnir stuðningsmenn Bröndby fóru sérferð til Dortmund til þess eins að berja á FCK-mönnum. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. FCK hefur keppni í riðlakeppninni er það mætir Dortmund í Þýskalandi klukkan 16:45 í dag. Danska ríkisútvarpið, DR, greinir frá því að hópur stuðningsmanna Bröndby hafi gert sér sérferð til Þýskalands og fengið bullur frá Dortmund með sér í lið til að veita stuðningsmönnum FCK heldur ógæfulegar móttökur í gærkvöld. Þetta staðfesti Gunnar Wortman, talsmaður lögreglunnar á svæðinu í samtali við DR. Við erum að rannsaka atvikið. Sem stendur hefur enginn verið handtekinn vegna þess að árásarmennirnir flúðu í margar mismunandi áttir. Myndskeið af atvikinu hafa gengið á milli á internetinu, og það mun hjálpa okkar rannsókn, segir Wortman. Myndskeiðin sem um ræða hafa verið birt á samfélagsmiðlinum Twitter en þar má sjá hóp fjögurra eða fimm manna að sparka og stappa á liggjandi manni. Lögreglan í Dortmund hefur átt samstarf við danska lögreglu en lögreglumenn frá Kaupmannahöfn eru mættir á staðinn og munu aðstoða heimamenn í kringum leikinn á eftir. Búast má við að þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson verði báðir í eldlínunni með Kaupmannahafnarliðinu síðar í dag. Sevilla og Manchester City eru í G-riðli keppninnar ásamt Dortmund og FCK en þau lið mætast í Andalúsíu í kvöld. Danmörk Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
FCK hefur keppni í riðlakeppninni er það mætir Dortmund í Þýskalandi klukkan 16:45 í dag. Danska ríkisútvarpið, DR, greinir frá því að hópur stuðningsmanna Bröndby hafi gert sér sérferð til Þýskalands og fengið bullur frá Dortmund með sér í lið til að veita stuðningsmönnum FCK heldur ógæfulegar móttökur í gærkvöld. Þetta staðfesti Gunnar Wortman, talsmaður lögreglunnar á svæðinu í samtali við DR. Við erum að rannsaka atvikið. Sem stendur hefur enginn verið handtekinn vegna þess að árásarmennirnir flúðu í margar mismunandi áttir. Myndskeið af atvikinu hafa gengið á milli á internetinu, og það mun hjálpa okkar rannsókn, segir Wortman. Myndskeiðin sem um ræða hafa verið birt á samfélagsmiðlinum Twitter en þar má sjá hóp fjögurra eða fimm manna að sparka og stappa á liggjandi manni. Lögreglan í Dortmund hefur átt samstarf við danska lögreglu en lögreglumenn frá Kaupmannahöfn eru mættir á staðinn og munu aðstoða heimamenn í kringum leikinn á eftir. Búast má við að þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson verði báðir í eldlínunni með Kaupmannahafnarliðinu síðar í dag. Sevilla og Manchester City eru í G-riðli keppninnar ásamt Dortmund og FCK en þau lið mætast í Andalúsíu í kvöld.
Danmörk Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira