„Með því að vera föst inni í húsi fannst mér ég líka vera föst með tilfinningunum mínum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. september 2022 10:00 Tónlistarkonan Siggy var að senda frá sér EP plötu. Aðsend Söngkonan Siggy var að gefa út sína fyrstu plötu, Reflections, í dag. Þessi fimm laga plata dregur fram blendnar tilfinningar tónlistarkonunnar um upplifun hennar á að takast á við ástarsorg, fíkn og tilfinningarússíbanann sem því fylgdi. Siggy heitir réttu nafni Sigurborg Sigurjónsdóttir og er fædd og uppalin í Los Angeles en hefur búið í Reykjavík síðan 2020. Hún steig inn á sjónarsviðið á Iceland Airwaves 2019 og segist alltaf hafa langaði til að vera söngkona. Tónlistin á nýju plötunni er unnin með þeim Arnari Inga eða Young Nazareth, Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni og Oddi Þórissyni. Blaðamaður tók púlsinn á Siggy. Aðsend Hvernig var ferlið við að semja plötuna? Platan á sér langan aðdraganda en ég samdi megnið af henni í upphafi sóttkvíar þegar Covid var að byrja. Með því að vera föst inni í húsi fannst mér ég líka vera föst með tilfinningunum mínum. Í gegnum árin hef ég notað söng og ljóð sem útrás fyrir sjálfa mig til að vinna úr tilfinningum og tjá mig, svo í sóttkví var mikill tími til að skapa. Ferlið mitt fyrir þetta EP var helst þannig að ég var að finna takta sem mér líkaði vel við og samdi svo í kring um þá. View this post on Instagram A post shared by Sigurborg Sigurjonsdottir (@__siggii__) Hvaðan sækirðu innblástur fyrir hana? Innblástur minn kemur aðallega bara með hverfulum tilfinningum, svo ég sem í rauninni bara eitthvað sem tengist því hvernig mér líður á því augnabliki. Hvort sem það er sorg, einmanaleiki, gleði eða eftirsjá, þá læt ég bara tilfinningar mínar ráða. Svo dreg ég bara sögur eða aðstæður úr fyrri reynslu og skrifa það frá mínu eigin sjónarhorni, og stundum annarra. Tónlistarkonan Siggy leyfir tilfinningunum að ráða sköpunarferlinu.Aðsend Hvernig koma hugmyndirnar oftast til þín og hvernig kemurðu þér í gírinn þegar þú ert að semja og syngja? Ég enda yfirleitt með því að semja á einhverjum ókristilegum tíma á kvöldin þegar tilfinningar og hugsanir hafa tekið völdin og ég einfaldlega get ekki sofið. Þá dreg ég bara fram fartölvuna mína og finn takt sem mér finnst hljóma eins og mér líður þá stundina. Þá er ég bara frjáls og ætlunin er ekkert endilega að semja, alveg þangað til ég rekst á setningu sem fer virkilega í taugarnar á mér og þá byrja ég að semja út frá henni. Sum lög ganga ekki upp og önnur gera það, en þau eru öll jafn sérstök fyrir mig, því þegar ég fer til baka man ég augnablikið sem ég samdi það og hvernig mér leið. Á þann hátt finnst mér ég geta endurskoðað fortíð mína í gegnum eigin tónlist. View this post on Instagram A post shared by Sigurborg Sigurjonsdottir (@__siggii__) Hvað finnst þér skemmtilegast við tónlistina? Ég myndi segja að það sem mér finnst vera það skemmtilegasta við tónlist er lækningamáttur hennar og hvað hún getur verið huggandi. Í gegnum lífið hefur tónlist verið hækja, eitthvað til að styðjast við, eitthvað sem kemur mér í opna skjöldu þegar mér finnst ég vera misskilin. Tónlist fyrir mig getur verið allt. Það er lag þarna fyrir allar tilfinningar sem ég hef fundið, sem tengjast mér og þar sem mér líður eins og ég sé ekki ein. Tónlist getur líka verið algjört ævintýri, eins og að kíkja inn í nýjan heim og finna eitthvað sem ég hef aldrei fundið áður. Tónlist fyrir mér er flótti, rétt eins og góð bók er fyrir þann sem hefur gaman af lestri. Það er eins konar griðastaður eða athvarf fjarri öllu og öllum. Mér finnst vera mikið frelsi í því. View this post on Instagram A post shared by Sigurborg Sigurjonsdottir (@__siggii__) Tónlist Tengdar fréttir „Í stað þess að leggjast í þunglyndi notaði ég tímann til að semja tónlist“ SIGGY (Sigurborg Sigurjónsdóttir) er fædd og uppalin í Los Angeles en er búin að dvelja á Íslandi síðan 2020. SIGGY vann hörðum höndum að fyrstu EP plötunni sinni í heimsfaraldrinum en hún mun líta dagsins ljós í heild sinni næsta haust. 29. apríl 2022 00:26 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Siggy heitir réttu nafni Sigurborg Sigurjónsdóttir og er fædd og uppalin í Los Angeles en hefur búið í Reykjavík síðan 2020. Hún steig inn á sjónarsviðið á Iceland Airwaves 2019 og segist alltaf hafa langaði til að vera söngkona. Tónlistin á nýju plötunni er unnin með þeim Arnari Inga eða Young Nazareth, Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni og Oddi Þórissyni. Blaðamaður tók púlsinn á Siggy. Aðsend Hvernig var ferlið við að semja plötuna? Platan á sér langan aðdraganda en ég samdi megnið af henni í upphafi sóttkvíar þegar Covid var að byrja. Með því að vera föst inni í húsi fannst mér ég líka vera föst með tilfinningunum mínum. Í gegnum árin hef ég notað söng og ljóð sem útrás fyrir sjálfa mig til að vinna úr tilfinningum og tjá mig, svo í sóttkví var mikill tími til að skapa. Ferlið mitt fyrir þetta EP var helst þannig að ég var að finna takta sem mér líkaði vel við og samdi svo í kring um þá. View this post on Instagram A post shared by Sigurborg Sigurjonsdottir (@__siggii__) Hvaðan sækirðu innblástur fyrir hana? Innblástur minn kemur aðallega bara með hverfulum tilfinningum, svo ég sem í rauninni bara eitthvað sem tengist því hvernig mér líður á því augnabliki. Hvort sem það er sorg, einmanaleiki, gleði eða eftirsjá, þá læt ég bara tilfinningar mínar ráða. Svo dreg ég bara sögur eða aðstæður úr fyrri reynslu og skrifa það frá mínu eigin sjónarhorni, og stundum annarra. Tónlistarkonan Siggy leyfir tilfinningunum að ráða sköpunarferlinu.Aðsend Hvernig koma hugmyndirnar oftast til þín og hvernig kemurðu þér í gírinn þegar þú ert að semja og syngja? Ég enda yfirleitt með því að semja á einhverjum ókristilegum tíma á kvöldin þegar tilfinningar og hugsanir hafa tekið völdin og ég einfaldlega get ekki sofið. Þá dreg ég bara fram fartölvuna mína og finn takt sem mér finnst hljóma eins og mér líður þá stundina. Þá er ég bara frjáls og ætlunin er ekkert endilega að semja, alveg þangað til ég rekst á setningu sem fer virkilega í taugarnar á mér og þá byrja ég að semja út frá henni. Sum lög ganga ekki upp og önnur gera það, en þau eru öll jafn sérstök fyrir mig, því þegar ég fer til baka man ég augnablikið sem ég samdi það og hvernig mér leið. Á þann hátt finnst mér ég geta endurskoðað fortíð mína í gegnum eigin tónlist. View this post on Instagram A post shared by Sigurborg Sigurjonsdottir (@__siggii__) Hvað finnst þér skemmtilegast við tónlistina? Ég myndi segja að það sem mér finnst vera það skemmtilegasta við tónlist er lækningamáttur hennar og hvað hún getur verið huggandi. Í gegnum lífið hefur tónlist verið hækja, eitthvað til að styðjast við, eitthvað sem kemur mér í opna skjöldu þegar mér finnst ég vera misskilin. Tónlist fyrir mig getur verið allt. Það er lag þarna fyrir allar tilfinningar sem ég hef fundið, sem tengjast mér og þar sem mér líður eins og ég sé ekki ein. Tónlist getur líka verið algjört ævintýri, eins og að kíkja inn í nýjan heim og finna eitthvað sem ég hef aldrei fundið áður. Tónlist fyrir mér er flótti, rétt eins og góð bók er fyrir þann sem hefur gaman af lestri. Það er eins konar griðastaður eða athvarf fjarri öllu og öllum. Mér finnst vera mikið frelsi í því. View this post on Instagram A post shared by Sigurborg Sigurjonsdottir (@__siggii__)
Tónlist Tengdar fréttir „Í stað þess að leggjast í þunglyndi notaði ég tímann til að semja tónlist“ SIGGY (Sigurborg Sigurjónsdóttir) er fædd og uppalin í Los Angeles en er búin að dvelja á Íslandi síðan 2020. SIGGY vann hörðum höndum að fyrstu EP plötunni sinni í heimsfaraldrinum en hún mun líta dagsins ljós í heild sinni næsta haust. 29. apríl 2022 00:26 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Í stað þess að leggjast í þunglyndi notaði ég tímann til að semja tónlist“ SIGGY (Sigurborg Sigurjónsdóttir) er fædd og uppalin í Los Angeles en er búin að dvelja á Íslandi síðan 2020. SIGGY vann hörðum höndum að fyrstu EP plötunni sinni í heimsfaraldrinum en hún mun líta dagsins ljós í heild sinni næsta haust. 29. apríl 2022 00:26