Ronaldo var upphafið af deilum Tuchel og Boehly Atli Arason skrifar 8. september 2022 07:01 Thomas Tuchel, Cristiano Ronaldo og Todd Boehly. Getty Images / Samsett Thomas Tuchel var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea í gær. Samband Tuchel við Todd Boehly, eiganda Chelsea, hafði verið slæmt í allt sumar en upphaf þess má rekja til hugsanlegra félagaskipta Cristiano Ronaldo frá Manchester United til Chelsea. Boehly vildi ólmur fá Cristiano Ronaldo til Chelsea þegar Portúgalinn vildi yfirgefa Manchester United fyrr í sumar. Tuchel vildi þó ekki sjá Ronaldo í sínu liði en hann taldi að framherjinn myndi valda óstöðugleika í búningsherbergi Chelsea. TRUE✅ the fact that Thomas Tuchel resisted buying @Cristiano Ronaldo was one reason for the bad relationship with Todd Boehly. Boehly wanted Ronaldo. Tuchel said: „He will distroy the Spirit in my dressing room“ @BILD_Sport— Christian Falk (@cfbayern) September 7, 2022 Tuchel vildi frekar fá Pierre-Emerick Aubameyang til félagsins frá Barcelona. Tuchel fékk að endingu ráða en Aubameyang kom til Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Aubameyang spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea á þriðjudaginn í 1-0 tapinu gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni, sem varð einnig síðasti leikur Tuchel hjá Chelsea. Breska blaðið Telegraph greinir frá því að Tuchel var orðinn verulega þreyttur á því að þurfa að rökstyðja fyrir Boehly hvers vegna hann vildi alls ekki fá Ronaldo til liðsins. Á sama tíma var Boehly að funda með umboðsmanni Ronaldo, Jorge Mendes, með hugsanleg félagaskipti í huga. Ekki hjálpaði það til að Tuchel vildi losna við Armando Broja. Tuchel taldi leikmanninn ekki vera tilbúinn að spila fyrir Chelsea. West Ham gerði tilboð í Broja upp á 30 milljónir punda en Chelsea hafnaði því og gaf Broja þess í stað nýjan sex ára samning. Um leið myndaðist pressa á Tuchel að nota Broja í leikmannahópnum. Eru þessar deilur um Ronaldo þó upphafið af ósætti á milli Tuchel og Boehly en sá síðarnefndi var sagður vera búinn að gera upp hug sinn um að reka Tuchel, fyrir tapið gegn Zagreb á þriðjudag. Tuchel hafði að undanförnu verið duglegur að gagnrýna leikmenn Chelsea og félagaskipti liðsins. Næsti leikur Chelsea er gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni næsta laugardag en Chelsea vonast til þess að vera búið að ráða nýjan knattspyrnustjóra fyrir þann leik. Thomas Tuchel's refusal to buy Cristiano Ronaldo is one of the reasons his relationship with Todd Boehly deteriorated, per @cfbayern pic.twitter.com/KTauuoNzlP— B/R Football (@brfootball) September 7, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. september 2022 09:11 Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. 1. september 2022 17:31 Tuchel vill fleiri leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. 6. ágúst 2022 22:00 „Okkur skorti hungur og ákafa“ Meistaradeild Evrópu hófst á nýjan leik á þriðjudag. Það var mikið um dýrðir og nokkuð um óvænt úrslit. Þau óvæntustu komu í Króatíu þar sem Dinamo Zagreb skellti Chelsea, lokatölur 1-0. 7. september 2022 07:31 Gagnrýnir hugarfarið: Leikmenn sem huga að brottför Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, gagnrýndi leikmenn liðsins eftir 4-0 tap fyrir Arsenal í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Hann segir menn ekki vera með hugann við verkefnið. 24. júlí 2022 16:46 Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Boehly vildi ólmur fá Cristiano Ronaldo til Chelsea þegar Portúgalinn vildi yfirgefa Manchester United fyrr í sumar. Tuchel vildi þó ekki sjá Ronaldo í sínu liði en hann taldi að framherjinn myndi valda óstöðugleika í búningsherbergi Chelsea. TRUE✅ the fact that Thomas Tuchel resisted buying @Cristiano Ronaldo was one reason for the bad relationship with Todd Boehly. Boehly wanted Ronaldo. Tuchel said: „He will distroy the Spirit in my dressing room“ @BILD_Sport— Christian Falk (@cfbayern) September 7, 2022 Tuchel vildi frekar fá Pierre-Emerick Aubameyang til félagsins frá Barcelona. Tuchel fékk að endingu ráða en Aubameyang kom til Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Aubameyang spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea á þriðjudaginn í 1-0 tapinu gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni, sem varð einnig síðasti leikur Tuchel hjá Chelsea. Breska blaðið Telegraph greinir frá því að Tuchel var orðinn verulega þreyttur á því að þurfa að rökstyðja fyrir Boehly hvers vegna hann vildi alls ekki fá Ronaldo til liðsins. Á sama tíma var Boehly að funda með umboðsmanni Ronaldo, Jorge Mendes, með hugsanleg félagaskipti í huga. Ekki hjálpaði það til að Tuchel vildi losna við Armando Broja. Tuchel taldi leikmanninn ekki vera tilbúinn að spila fyrir Chelsea. West Ham gerði tilboð í Broja upp á 30 milljónir punda en Chelsea hafnaði því og gaf Broja þess í stað nýjan sex ára samning. Um leið myndaðist pressa á Tuchel að nota Broja í leikmannahópnum. Eru þessar deilur um Ronaldo þó upphafið af ósætti á milli Tuchel og Boehly en sá síðarnefndi var sagður vera búinn að gera upp hug sinn um að reka Tuchel, fyrir tapið gegn Zagreb á þriðjudag. Tuchel hafði að undanförnu verið duglegur að gagnrýna leikmenn Chelsea og félagaskipti liðsins. Næsti leikur Chelsea er gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni næsta laugardag en Chelsea vonast til þess að vera búið að ráða nýjan knattspyrnustjóra fyrir þann leik. Thomas Tuchel's refusal to buy Cristiano Ronaldo is one of the reasons his relationship with Todd Boehly deteriorated, per @cfbayern pic.twitter.com/KTauuoNzlP— B/R Football (@brfootball) September 7, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. september 2022 09:11 Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. 1. september 2022 17:31 Tuchel vill fleiri leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. 6. ágúst 2022 22:00 „Okkur skorti hungur og ákafa“ Meistaradeild Evrópu hófst á nýjan leik á þriðjudag. Það var mikið um dýrðir og nokkuð um óvænt úrslit. Þau óvæntustu komu í Króatíu þar sem Dinamo Zagreb skellti Chelsea, lokatölur 1-0. 7. september 2022 07:31 Gagnrýnir hugarfarið: Leikmenn sem huga að brottför Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, gagnrýndi leikmenn liðsins eftir 4-0 tap fyrir Arsenal í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Hann segir menn ekki vera með hugann við verkefnið. 24. júlí 2022 16:46 Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. september 2022 09:11
Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. 1. september 2022 17:31
Tuchel vill fleiri leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. 6. ágúst 2022 22:00
„Okkur skorti hungur og ákafa“ Meistaradeild Evrópu hófst á nýjan leik á þriðjudag. Það var mikið um dýrðir og nokkuð um óvænt úrslit. Þau óvæntustu komu í Króatíu þar sem Dinamo Zagreb skellti Chelsea, lokatölur 1-0. 7. september 2022 07:31
Gagnrýnir hugarfarið: Leikmenn sem huga að brottför Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, gagnrýndi leikmenn liðsins eftir 4-0 tap fyrir Arsenal í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Hann segir menn ekki vera með hugann við verkefnið. 24. júlí 2022 16:46
Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37