„Fengum fullt af hraðaupphlaupum sem er ekki sjálfgefið í okkar leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. september 2022 21:40 Patrekur Jóhannesson var ánægður með sigur á FH Stjarnan vann FH í fyrstu umferð Olís deildar karla. Stjarnan vann nokkuð sannfærandi sigur 28-33. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigur í Kaplakrika. „Ég var mjög ánægður með sigurinn. Sérstaklega fyrri hálfleik þar sem við vorum 14-19 yfir og það var mikil orka í liðinu. Við vorum að fá hraðaupphlaup og unnum þá keppni sem ég var ánægður með. Ef ég á að gagnrýna mitt lið þá datt botninn úr þessu hjá okkur síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Patrekur ánægður með sigurinn gegn öflugu liði FH. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var staðan 10-10 eftir tuttugu mínútur en síðan tók Stjarnan yfir. „Bæði lið notuðu marga leikmenn og við náðum góðu áhlaupi en aftur á móti vorum við lélegir síðustu fimmtán mínúturnar. Það er alltaf gaman að vinna en ég hefði viljað enda leikinn betur.“ „Við vorum mjög einbeittir. Það voru margir að leggja í púkk og mörkin dreifðust á marga menn. Ég var ánægður með að við vorum að hlaupa og maður vill sjá í fyrsta leik að það sé orka í liðinu og við höfum ekki alltaf verið að fá þessi hraðaupphlaup.“ Arnór Freyr Stefánsson fékk boltann í hausinn og gat ekki haldið leik áfram. Jóhann Karl Reynisson fékk einnig högg á andlitið snemma leiks og kom ekki meira við sögu. „Ég held að heilsa Arnórs sé fín en Jóhann Karl er mögulega nefbrotinn. Auðvitað eru svona atvik alltaf óhugnanleg en um algjört óviljaverk var að ræða í bæði skiptin,“ sagði Patrekur Jóhannesson að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn. Sérstaklega fyrri hálfleik þar sem við vorum 14-19 yfir og það var mikil orka í liðinu. Við vorum að fá hraðaupphlaup og unnum þá keppni sem ég var ánægður með. Ef ég á að gagnrýna mitt lið þá datt botninn úr þessu hjá okkur síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Patrekur ánægður með sigurinn gegn öflugu liði FH. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var staðan 10-10 eftir tuttugu mínútur en síðan tók Stjarnan yfir. „Bæði lið notuðu marga leikmenn og við náðum góðu áhlaupi en aftur á móti vorum við lélegir síðustu fimmtán mínúturnar. Það er alltaf gaman að vinna en ég hefði viljað enda leikinn betur.“ „Við vorum mjög einbeittir. Það voru margir að leggja í púkk og mörkin dreifðust á marga menn. Ég var ánægður með að við vorum að hlaupa og maður vill sjá í fyrsta leik að það sé orka í liðinu og við höfum ekki alltaf verið að fá þessi hraðaupphlaup.“ Arnór Freyr Stefánsson fékk boltann í hausinn og gat ekki haldið leik áfram. Jóhann Karl Reynisson fékk einnig högg á andlitið snemma leiks og kom ekki meira við sögu. „Ég held að heilsa Arnórs sé fín en Jóhann Karl er mögulega nefbrotinn. Auðvitað eru svona atvik alltaf óhugnanleg en um algjört óviljaverk var að ræða í bæði skiptin,“ sagði Patrekur Jóhannesson að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira