Myndasyrpa: Bretar syrgja drottninguna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. september 2022 06:58 Næstu tvær vikur verður þjóðarsorg í Bretlandi. Getty/Wiktor Szymanowicz Eftir að fréttir um fráfall Elísabetar II Bretadrottningar barst breskum almenningi í gær safnaðist fólk víða saman til að syrgja þann leiðtoga þjóðarinnar sem lengst sat í hásæti. Þúsundir lögðu blómvendi að hliðinu við Buckingham höll í Lundúnum og tóku ljósmyndir af heimili drottningarinnar, þar sem fánar blöktu við hálfa stöng. Einhverjir klifruðu upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifuðu þar breska fánanum. Það voru að sjálfsögðu ekki bara Bretar sem syrgðu drottninguna heldur íbúar víða um Breska sambandsveldið. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll.Getty/Yui Mok Elísabet lést í sumarhúsi sínu í Balmoral í Skotlandi.Getty/Wiktor Szymanowicz Mínútuþögn fór fram á fótboltaleik West Ham United og FCSB á leikvanginum London Stadium í gærkvöldi í tilefni andláts hennar.Getty/Richard Heathcote Fólk lagði blóm að hliðum Windsor kastala, megindvalarstaðar drottningarinnar, í gær.Getty/Andrew Matthews Stuttu eftir tilkynninguna var fólk saman komið fyrir utan Windsor kastala.Getty/Mark Kerrison Íbúar í Sydney voru fljótir að leggja blóm að hliðum Goernment House Sydney í Sydney. Húsið er íbúðarhús ríkisstjóra Nýju Suður Wales.EPA/BIANCA DE MARCHI Starfsmenn Buckingham hengja upp formlega tilkynningu um andlát drottnignarinnar á hlið kastalans.Getty/Samir Hussein Drottningarinnar minnst í St. Patrick's dómkirkjunni í Melbourne í Ástralíu.Getty/JOEL CARRETT Gríðarlegu magni blóma var komið fyrir á hliði Windsor.Getty/Wiktor Szymanowicz Tilkynningar um andlát drottningarinnar mátti finna víða um Bretland í gær, meðal annars á þessari strætóstoppistöð.Getty/TOLGA AKMEN Fólk tók upp símana til að ná mynd af Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Holyrood höllinni í Edinborg. Getty/Christopher Furlong Karl, sonur Elísabetar, tekur við embætti þjóðarleiðtoga en hann verður Karl III Bretakonungur. Getty/Jane Barlow Maður heldur á regnhlíf skreytta breska fánanum fyrir utan Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Balmoral kastala í Skotlandi, þar sem Elísabet Bretadrottning lést í faðmi fjölskyldu sinnar í gær.EPA/PAUL REID Konunglegum fána Skotlands flaggað í hálfa stöng við Holyroodhouse höllina í Edinborg. Getty/Jane Barlow Fólk lagði blóm að sendiráði Bretlands í Berlín í gær.EPA/Filip Singer Dominic Perrottet innanríkisráðherra Nýju Suður Wales og Andrew Bell bera blóm að Government House Sydney í Sydney.EPA/Bianca de Marchi Fólk klifraði upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifaði breska fánanum.Getty/Wiktor Szymanowicz Gríðarlegur fjöldi fólks var við Buckingham í gærkvöldi.Getty/Samir Hussein Tilkynning um andlát drottningarinnar á auglýsingaskilti í Lundúnum. EPA/Tolga Akmen Fólk hefur lagt blóm að Buckingham höll í stórum stíl.Getty/Wiktor Szymanowicz Joe Biden Bandaríkjaforseti skrifar samúðarkveðju í þar til gerða bók í sendiráði Bretlands í Washington í Bandaríkjunum. EPA/Chris Kleponis Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Skotland Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Sjá meira
Þúsundir lögðu blómvendi að hliðinu við Buckingham höll í Lundúnum og tóku ljósmyndir af heimili drottningarinnar, þar sem fánar blöktu við hálfa stöng. Einhverjir klifruðu upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifuðu þar breska fánanum. Það voru að sjálfsögðu ekki bara Bretar sem syrgðu drottninguna heldur íbúar víða um Breska sambandsveldið. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll.Getty/Yui Mok Elísabet lést í sumarhúsi sínu í Balmoral í Skotlandi.Getty/Wiktor Szymanowicz Mínútuþögn fór fram á fótboltaleik West Ham United og FCSB á leikvanginum London Stadium í gærkvöldi í tilefni andláts hennar.Getty/Richard Heathcote Fólk lagði blóm að hliðum Windsor kastala, megindvalarstaðar drottningarinnar, í gær.Getty/Andrew Matthews Stuttu eftir tilkynninguna var fólk saman komið fyrir utan Windsor kastala.Getty/Mark Kerrison Íbúar í Sydney voru fljótir að leggja blóm að hliðum Goernment House Sydney í Sydney. Húsið er íbúðarhús ríkisstjóra Nýju Suður Wales.EPA/BIANCA DE MARCHI Starfsmenn Buckingham hengja upp formlega tilkynningu um andlát drottnignarinnar á hlið kastalans.Getty/Samir Hussein Drottningarinnar minnst í St. Patrick's dómkirkjunni í Melbourne í Ástralíu.Getty/JOEL CARRETT Gríðarlegu magni blóma var komið fyrir á hliði Windsor.Getty/Wiktor Szymanowicz Tilkynningar um andlát drottningarinnar mátti finna víða um Bretland í gær, meðal annars á þessari strætóstoppistöð.Getty/TOLGA AKMEN Fólk tók upp símana til að ná mynd af Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Holyrood höllinni í Edinborg. Getty/Christopher Furlong Karl, sonur Elísabetar, tekur við embætti þjóðarleiðtoga en hann verður Karl III Bretakonungur. Getty/Jane Barlow Maður heldur á regnhlíf skreytta breska fánanum fyrir utan Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Balmoral kastala í Skotlandi, þar sem Elísabet Bretadrottning lést í faðmi fjölskyldu sinnar í gær.EPA/PAUL REID Konunglegum fána Skotlands flaggað í hálfa stöng við Holyroodhouse höllina í Edinborg. Getty/Jane Barlow Fólk lagði blóm að sendiráði Bretlands í Berlín í gær.EPA/Filip Singer Dominic Perrottet innanríkisráðherra Nýju Suður Wales og Andrew Bell bera blóm að Government House Sydney í Sydney.EPA/Bianca de Marchi Fólk klifraði upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifaði breska fánanum.Getty/Wiktor Szymanowicz Gríðarlegur fjöldi fólks var við Buckingham í gærkvöldi.Getty/Samir Hussein Tilkynning um andlát drottningarinnar á auglýsingaskilti í Lundúnum. EPA/Tolga Akmen Fólk hefur lagt blóm að Buckingham höll í stórum stíl.Getty/Wiktor Szymanowicz Joe Biden Bandaríkjaforseti skrifar samúðarkveðju í þar til gerða bók í sendiráði Bretlands í Washington í Bandaríkjunum. EPA/Chris Kleponis
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Skotland Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent