Úkraínski Neymar mígur utan í Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2022 08:30 Mykhaylo Mudryk stingur Mohamed Simakan af í leik RB Leipzig og Shakhtar Donetsk á þriðjudaginn. getty/Cathrin Mueller Úkraínski kantmaðurinn Mykhaylo Mudryk, sem sló í gegn í sigri Shakhtar Donetsk á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn, hefur gefið Arsenal hressilega undir fótinn. Hinn 21 árs Mudryk skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 1-4 sigri Shakhtar í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann þykir gríðarlega spennandi leikmaður og var meðal annars orðaður við Everton og Arsenal í sumar. Og miðað við ummæli hans í viðtali við CBS Sports er hann meira en klár í að spila við Arsenal. „Mig, eins og alla held ég, dreymir um að spila í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er með mjög gott lið með mjög góðan þjálfara. Ég er hrifinn af leikstíl liðsins. Og já, það væri erfitt fyrir mig að segja nei við þá en það er ekki bara mín ákvörðun,“ sagði Mudryk. „Við sjáum til í vetur. Það var talað mikið um félagaskipti og að þau hafi ekki gengið í gegn og hverjir vilja fá mig en þetta er eðlilegt núna. Ég er í Shakhtar og vil spila í þessu liði.“ Mudryk hefur verið kallaður hinn úkraínski Neymar. Honum vill þó frekar vera líkt við annan leikmann; króatíska miðjumanninn Luka Modric. Mudryk er uppalinn hjá Shakhtar en var lánaður til Arsenal Kiev og Desna Chernihiv áður en hann festi sig í sessi hjá liðinu. Hann hefur leikið fimm landsleiki fyrir Úkraínu. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Hinn 21 árs Mudryk skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 1-4 sigri Shakhtar í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann þykir gríðarlega spennandi leikmaður og var meðal annars orðaður við Everton og Arsenal í sumar. Og miðað við ummæli hans í viðtali við CBS Sports er hann meira en klár í að spila við Arsenal. „Mig, eins og alla held ég, dreymir um að spila í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er með mjög gott lið með mjög góðan þjálfara. Ég er hrifinn af leikstíl liðsins. Og já, það væri erfitt fyrir mig að segja nei við þá en það er ekki bara mín ákvörðun,“ sagði Mudryk. „Við sjáum til í vetur. Það var talað mikið um félagaskipti og að þau hafi ekki gengið í gegn og hverjir vilja fá mig en þetta er eðlilegt núna. Ég er í Shakhtar og vil spila í þessu liði.“ Mudryk hefur verið kallaður hinn úkraínski Neymar. Honum vill þó frekar vera líkt við annan leikmann; króatíska miðjumanninn Luka Modric. Mudryk er uppalinn hjá Shakhtar en var lánaður til Arsenal Kiev og Desna Chernihiv áður en hann festi sig í sessi hjá liðinu. Hann hefur leikið fimm landsleiki fyrir Úkraínu.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti