Áhorf á Krúnuna eykst um 800 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2022 08:54 Imelda Staunton sem Elísabet Bretadrottning í The Crown. Mynd/Netflix Áhorf á Netflix þættina Krúnan, eða The Crown, hefur aukist um 800 prósent frá því að Elísabet II Bretadrottning féll frá. Umfjöllunarefni þáttanna er saga bresku konungsfjölskyldunnar, frá andláti föður Elísabetar, Georgs VI, og fram til dagsins í dag. Framleiðslu fimmtu og síðustu þáttaraðarinnar hefur verið frestað í virðingarskyni við konungsfjölskylduna. Kista Elísabetar verður flutt frá St. Giles dómkirkjunni í Edinborg síðdegis til Lundúna. Dóttir Elísabetar, Anna prinsessa, mun fylgja kistunni. Bróðir Önnu, Karl III Bretakonungur, mun taka á móti kistunni í Buckingham höll. Hann dvaldi í Edinborg í nótt en mun heimsækja Norður-Írland fyrri part dags til að vera viðstaddur minningarathöfn um móður sína. Á morgun verður kista drottningarinnar flutt í Westminster Hall, þar sem almenningur mun geta vottað virðingu sína í fjóra daga. Bretar hafa verið varaðir við því að örtröð muni myndast í öllum almenningssamgöngum á næstu dögum, þar sem gert er ráð fyrir því að hundruð þúsunda muni ferðast til Lúndúna í aðdraganda útfarar Elísabetar. Þá hefur fólk verið varað við því að þurfa að bíða í allt að 12 klukkustundir í röð við Westminster Hall. Kóngafólk Netflix Bretland Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Sjá meira
Umfjöllunarefni þáttanna er saga bresku konungsfjölskyldunnar, frá andláti föður Elísabetar, Georgs VI, og fram til dagsins í dag. Framleiðslu fimmtu og síðustu þáttaraðarinnar hefur verið frestað í virðingarskyni við konungsfjölskylduna. Kista Elísabetar verður flutt frá St. Giles dómkirkjunni í Edinborg síðdegis til Lundúna. Dóttir Elísabetar, Anna prinsessa, mun fylgja kistunni. Bróðir Önnu, Karl III Bretakonungur, mun taka á móti kistunni í Buckingham höll. Hann dvaldi í Edinborg í nótt en mun heimsækja Norður-Írland fyrri part dags til að vera viðstaddur minningarathöfn um móður sína. Á morgun verður kista drottningarinnar flutt í Westminster Hall, þar sem almenningur mun geta vottað virðingu sína í fjóra daga. Bretar hafa verið varaðir við því að örtröð muni myndast í öllum almenningssamgöngum á næstu dögum, þar sem gert er ráð fyrir því að hundruð þúsunda muni ferðast til Lúndúna í aðdraganda útfarar Elísabetar. Þá hefur fólk verið varað við því að þurfa að bíða í allt að 12 klukkustundir í röð við Westminster Hall.
Kóngafólk Netflix Bretland Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Sjá meira