Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2022 07:01 Todd Boehly vill að enska úrvalsdeildin taki blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. Boehly þekkir Stjörnuleiki í amerískum íþróttum vel, enda á hann einnig hlut í hafnaboltaliðinu Los Angeles Dodgers og körfuboltaliðinu Los Angeles Lakers. Hann var mættur á SALT-ráðstefnuna í New York í seinustu viku og viðraði þar hugmyndir sínar um breytingar á enskum fótbolta. „Í rauninni vona ég að enska úrvalsdeildin geti lært aðeins af amerískum íþróttum,“ sagði Boehly. „Af hverju er til dæmis ekki sérstakt mót fyrir neðstu fjögur liðin í deildinni? Og af hverju er ekki Stjörnuleikur?“ „Fólk er alltaf að tala um meiri pening fyrir pýramídan,“ hélt Boehly áfram og á þá við deildirnar á Englandi. „MLB [Major League Baseball, bandaríska atvinnumannadeildin í hafnabolta] var með Stjörnuleik í Los Angeles í ár og það söfnuðust 200 milljónir dollara á mánudegi og þriðjudegi. Það væri hægt að hafa Stjörnuleik á milli norðurs og suðurs í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár auðveldlega fyrir pýramídan.“ Chelsea owner Todd Boehly thinks English football could benefit from an All-Star Game: 'MLB did their All-Star Game this year—they made $200M from a Monday and a Tuesday. You could do a North vs. South All-Star Game from the Premier League to fund the pyramid very easily.' ⚾ pic.twitter.com/FzNANzrJ2g— B/R Football (@brfootball) September 13, 2022 Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Boehly þekkir Stjörnuleiki í amerískum íþróttum vel, enda á hann einnig hlut í hafnaboltaliðinu Los Angeles Dodgers og körfuboltaliðinu Los Angeles Lakers. Hann var mættur á SALT-ráðstefnuna í New York í seinustu viku og viðraði þar hugmyndir sínar um breytingar á enskum fótbolta. „Í rauninni vona ég að enska úrvalsdeildin geti lært aðeins af amerískum íþróttum,“ sagði Boehly. „Af hverju er til dæmis ekki sérstakt mót fyrir neðstu fjögur liðin í deildinni? Og af hverju er ekki Stjörnuleikur?“ „Fólk er alltaf að tala um meiri pening fyrir pýramídan,“ hélt Boehly áfram og á þá við deildirnar á Englandi. „MLB [Major League Baseball, bandaríska atvinnumannadeildin í hafnabolta] var með Stjörnuleik í Los Angeles í ár og það söfnuðust 200 milljónir dollara á mánudegi og þriðjudegi. Það væri hægt að hafa Stjörnuleik á milli norðurs og suðurs í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár auðveldlega fyrir pýramídan.“ Chelsea owner Todd Boehly thinks English football could benefit from an All-Star Game: 'MLB did their All-Star Game this year—they made $200M from a Monday and a Tuesday. You could do a North vs. South All-Star Game from the Premier League to fund the pyramid very easily.' ⚾ pic.twitter.com/FzNANzrJ2g— B/R Football (@brfootball) September 13, 2022
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira