Skoða betur í hverju gagnrýni fyrrverandi starfsmanna felst Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 16. september 2022 11:40 Lilja telur ótímabært að tjá sig um lýsingar fyrrverandi starfsmanna Listasafns Íslands á stjórnarháttum Hörpu. Ráðuneytið verði að fá að kanna í hverju óánægja þeirra felst. Vísir/Vilhelm Menningar- og viðskiptaráðherra segir að ráðuneyti sitt kanni nú í hverju óánægja nokkurra fyrrverandi starfsmanna Listasafns Íslands með stjórnunarstíl Hörpu Þórsdóttur, sem ráðherrann réð án auglýsingar í stöðu þjóðminjavarðar, felst. Fréttastofa greindi frá því í upphafi mánaðar að nokkrir fyrrverandi starfsmenn listasafnsins, sem Harpa stýrði frá árinu 2017, hafi lýst afar ófaglegum stjórnunarstíl hennar. Á stuttum tíma eftir að Harpa tók við starfi safnstjórans hafi um og yfir tíu manns hætt að starfa þar. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur ekki viljað veita viðtal vegna málsins og segir ráðuneytið vera að skoða það nánar. Hún vilji ekki ræða það fyrr en hún hafi betri upplýsingar innan úr listasafninu. Skipun Lilju á Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar hefur verið talsvert gagnrýnd af ýmsum fagfélögum, BHM og sjálfum starfsmönnum Þjóðminjasafnsins. Gagnrýni þeirra hefur ekki snúið að Hörpu sjálfri heldur þeirri ákvörðun ráðherrans að auglýsa stöðuna ekki, líkt og almenna reglan er með opinberar stöður. Ráðherrar hafa heimild til að víkja frá þeirri reglu ef rökstuðningur fyrir því er fyrir hendi. Þessi leið hefur verið farin oft áður en gagnrýnin á skipan Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar felst einna helst í því hve rökstuðningur ráðherrans hefur verið dræmur. Lilja hefur rökstutt ráðninguna með þeim rökum að Harpa sé einfaldlega mjög hæfur stjórnandi. Söfn Deilur um skipun þjóðminjavarðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Fréttastofa greindi frá því í upphafi mánaðar að nokkrir fyrrverandi starfsmenn listasafnsins, sem Harpa stýrði frá árinu 2017, hafi lýst afar ófaglegum stjórnunarstíl hennar. Á stuttum tíma eftir að Harpa tók við starfi safnstjórans hafi um og yfir tíu manns hætt að starfa þar. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur ekki viljað veita viðtal vegna málsins og segir ráðuneytið vera að skoða það nánar. Hún vilji ekki ræða það fyrr en hún hafi betri upplýsingar innan úr listasafninu. Skipun Lilju á Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar hefur verið talsvert gagnrýnd af ýmsum fagfélögum, BHM og sjálfum starfsmönnum Þjóðminjasafnsins. Gagnrýni þeirra hefur ekki snúið að Hörpu sjálfri heldur þeirri ákvörðun ráðherrans að auglýsa stöðuna ekki, líkt og almenna reglan er með opinberar stöður. Ráðherrar hafa heimild til að víkja frá þeirri reglu ef rökstuðningur fyrir því er fyrir hendi. Þessi leið hefur verið farin oft áður en gagnrýnin á skipan Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar felst einna helst í því hve rökstuðningur ráðherrans hefur verið dræmur. Lilja hefur rökstutt ráðninguna með þeim rökum að Harpa sé einfaldlega mjög hæfur stjórnandi.
Söfn Deilur um skipun þjóðminjavarðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira