Þau sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2022 14:44 Frá Breiðamerkurlóni. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 25 um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs sem auglýst var laus til umsóknar í júlí síðastliðinn. Í hópi umsækjenda eru meðal annars fyrrverandi þingmaður og sveitarstjórar. Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri
Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira