Týnd í fjögur ár en heldur nú til fjölskyldunnar í Svíþjóð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 19. september 2022 17:38 Kötturinn Dimma fannst eftir ábendingu um að hún héldi sig í holu undir bílskúr í Hlíðunum. samsett/Villikettir Saga kattarins Dimmu er lyginni líkust. Hún týndist í pössun árið 2018 og hefur verið á vergangi síðan. Nú, fjórum árum síðar, heldur læðan til fjölskyldu sinnar sem er flutt til Svíþjóðar. Fjölskyldan var ansi hissa er þau fengu símtal frá Dýraverndarfélaginu Villikettir sem hafði fundið hana í holu undir bílskúr í Hlíðunum. Í færslu á Facebook lýsir dýraverndunarfélagið því hvernig þau komust á snoðir um hvar Dimma héldi sig. „Villikettir fengu ábendingu um kisu sem var búin að halda sig í Hlíðunum í langan tíma og að hún ætti bæli í holu undir bílskúr. Sjálfboðaliðar settu upp fellibúr og myndavél til að vakta. Eftir nokkra daga kom kisa í búr, hún var skítug og tætt en sem betur fer var hún örmerkt,“ segir í færslunni. Í færslunni segir að í kjölfar þess að Dimma hvarf árið 2018 hafi mikil leit hafist, miðar hengdir og auglýst eftir henni á samfélagsmiðlum. „Eigendur voru að vonum mjög hissa og glöð þegar þau fengu símtal um að Dimma væri fundin. En þau voru flutt erlendis og gátu lítið gert.“ Heilsufarsskoðun gekk vel og stefnt er að því að Dimma flytji til fjölskyldu sinnar þegar hún er tilbúin til þess, að því er fram kemur í færslu Villikatta. „Þessi saga er áminning til allra sem sjá kisur sem grunur er á að séu á vergangi. Dimma var allt of lengi á vergangi og eigendur söknuðu hennar mikið. Þess vegna er svo gott að taka mynd og auglýsa og einnig að láta Villiketti eða Dýrfinnu vita. Hér var líka mikilvægt að Dimma var örmerkt og geld sem er það sem ábyrgir kisueigendur gera,“ segir að lokum. Kettir Gæludýr Dýr Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira
Í færslu á Facebook lýsir dýraverndunarfélagið því hvernig þau komust á snoðir um hvar Dimma héldi sig. „Villikettir fengu ábendingu um kisu sem var búin að halda sig í Hlíðunum í langan tíma og að hún ætti bæli í holu undir bílskúr. Sjálfboðaliðar settu upp fellibúr og myndavél til að vakta. Eftir nokkra daga kom kisa í búr, hún var skítug og tætt en sem betur fer var hún örmerkt,“ segir í færslunni. Í færslunni segir að í kjölfar þess að Dimma hvarf árið 2018 hafi mikil leit hafist, miðar hengdir og auglýst eftir henni á samfélagsmiðlum. „Eigendur voru að vonum mjög hissa og glöð þegar þau fengu símtal um að Dimma væri fundin. En þau voru flutt erlendis og gátu lítið gert.“ Heilsufarsskoðun gekk vel og stefnt er að því að Dimma flytji til fjölskyldu sinnar þegar hún er tilbúin til þess, að því er fram kemur í færslu Villikatta. „Þessi saga er áminning til allra sem sjá kisur sem grunur er á að séu á vergangi. Dimma var allt of lengi á vergangi og eigendur söknuðu hennar mikið. Þess vegna er svo gott að taka mynd og auglýsa og einnig að láta Villiketti eða Dýrfinnu vita. Hér var líka mikilvægt að Dimma var örmerkt og geld sem er það sem ábyrgir kisueigendur gera,“ segir að lokum.
Kettir Gæludýr Dýr Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira