Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Elísabet Hanna skrifar 21. september 2022 12:30 Chrishell Stause og Emily Ratajkowski hafa viðrað sínar skoðanir á tilkynningu Adams Levine. Getty/Amy Sussman/Paras Griffin/Victor VIRGILE Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. Levine hefur verið giftur Victoria's Secret fyrirsætunni Behati Prinsloo síðan árið 2014 og saman eiga þau tvær dætur og er þriðja barnið á leiðinni. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Hann segist núna ætla að einbeita sér að fjölskyldunni sinni, sem hann segir það eina sem skipti hann máli í þessum heimi. Hann segist hafa verið vitlaust að leggja það að veði og heldur því fram að fjölskyldan muni komast í gegnum þetta saman. Yfirlýsing Adams í heild sinni.Skjáskot/Instagram Í yfirlýsingunni ræðir hann þó ekki spurninguna sem Sumner Stroh segir hann hafa sent sér. Í skilaboðum sem hún birti var hann að óska eftir því að nefna ófædda barnið sitt, með eiginkonu sinni, Sumner. Aðrar konur að stíga fram Samkvæmt miðlinum TMZ eru fleiri konur að stíga fram og birta skilaboð sem söngvarinn á að hafa sent þeim. Í skilaboðunum segja þær hann hafa verið að daðra við sig. Grínistinn Maryka og Alyson Rosef eru meðal þeirra kvenna. Alyson sagðist hafa birt samskiptin því hún vorkenni eiginkonu hans og hvetur aðrar konur til þess að gera slíkt hið sama. Stjörnurnar eru með skoðanir á málinu Eftir yfirlýsingu Levine á Instagram voru nokkrar þekktar konur fljótar að gagnrýna orð hans. Selling Sunset stjarnan, Chrishell Stause, sagði að Behati Prinsloo gæti svarað fyrir sig sjálf þegar kemur að framtíð fjölskyldunnar saman. When apologizing for cheating publicly I hate the -we will get through it together part from a man.Don t speak for her. You ve done enough— Chrishell Stause (@Chrishell7) September 20, 2022 Leikkonan Sarah Foster bjó til TikTok myndband til þess að tjá sig um málið. Hún segir það ekki hafa verið fallega gert af Sumner að setja þessar upplýsingar á veraldarvefinn þar sem ólétt eiginkona hans væri að fara að sjá fréttirnar. @sarasadmomfoster Dear married men who cheat , You suck. Dear married women who cheat with married men, You suck too. #fyp #cheaters original sound - Sara Foster Leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski greip þó hratt inn í þá umræðu hjá Foster og benti á að um mikinn aldursmun og valdaójafnvægi væri að ræða í sambandi Levine og Stroh. Hún segir það einnig vera ábyrgð þess aðila sem er í sambandi að virða það og sagði meðal annars: „Ég skil ekki af hverju við höldum áfram að kenna konum um mistök manna.“ Ratajkowski sótti sjálf um skilnað við eiginmann sinn til fjögurra ára, Sebastian Bear-McClard, fyrr í mánuðinum eftir að upp komst að hann hafi verið henni ótrúr. @emrata #stitch with @sarasadmomfoster original sound - Emrata Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Levine hefur verið giftur Victoria's Secret fyrirsætunni Behati Prinsloo síðan árið 2014 og saman eiga þau tvær dætur og er þriðja barnið á leiðinni. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Hann segist núna ætla að einbeita sér að fjölskyldunni sinni, sem hann segir það eina sem skipti hann máli í þessum heimi. Hann segist hafa verið vitlaust að leggja það að veði og heldur því fram að fjölskyldan muni komast í gegnum þetta saman. Yfirlýsing Adams í heild sinni.Skjáskot/Instagram Í yfirlýsingunni ræðir hann þó ekki spurninguna sem Sumner Stroh segir hann hafa sent sér. Í skilaboðum sem hún birti var hann að óska eftir því að nefna ófædda barnið sitt, með eiginkonu sinni, Sumner. Aðrar konur að stíga fram Samkvæmt miðlinum TMZ eru fleiri konur að stíga fram og birta skilaboð sem söngvarinn á að hafa sent þeim. Í skilaboðunum segja þær hann hafa verið að daðra við sig. Grínistinn Maryka og Alyson Rosef eru meðal þeirra kvenna. Alyson sagðist hafa birt samskiptin því hún vorkenni eiginkonu hans og hvetur aðrar konur til þess að gera slíkt hið sama. Stjörnurnar eru með skoðanir á málinu Eftir yfirlýsingu Levine á Instagram voru nokkrar þekktar konur fljótar að gagnrýna orð hans. Selling Sunset stjarnan, Chrishell Stause, sagði að Behati Prinsloo gæti svarað fyrir sig sjálf þegar kemur að framtíð fjölskyldunnar saman. When apologizing for cheating publicly I hate the -we will get through it together part from a man.Don t speak for her. You ve done enough— Chrishell Stause (@Chrishell7) September 20, 2022 Leikkonan Sarah Foster bjó til TikTok myndband til þess að tjá sig um málið. Hún segir það ekki hafa verið fallega gert af Sumner að setja þessar upplýsingar á veraldarvefinn þar sem ólétt eiginkona hans væri að fara að sjá fréttirnar. @sarasadmomfoster Dear married men who cheat , You suck. Dear married women who cheat with married men, You suck too. #fyp #cheaters original sound - Sara Foster Leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski greip þó hratt inn í þá umræðu hjá Foster og benti á að um mikinn aldursmun og valdaójafnvægi væri að ræða í sambandi Levine og Stroh. Hún segir það einnig vera ábyrgð þess aðila sem er í sambandi að virða það og sagði meðal annars: „Ég skil ekki af hverju við höldum áfram að kenna konum um mistök manna.“ Ratajkowski sótti sjálf um skilnað við eiginmann sinn til fjögurra ára, Sebastian Bear-McClard, fyrr í mánuðinum eftir að upp komst að hann hafi verið henni ótrúr. @emrata #stitch with @sarasadmomfoster original sound - Emrata
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33
Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01