Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2022 07:30 Stormzy og José Mourinho í myndbandinu. Skjáskot/YouTube José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Stormzy mætti flokka innan hinnar svokölluðu grime-senu í Bretlandi og hefur verið á meðal vinsælli tónlistarmanna landsins síðustu ár. Hann gaf út nýtt lag í gær sem ber heitið Mel Made Me Do It með meðfylgjandi myndbandi á YouTube sem hefur vakið töluverða athygli. Gripið er í gamalt viðtal Mourinhos í laginu þar sem hann kveðst helst ekki vilja tjá sig, þá sé hann í vandræðum. Ekki nóg með það heldur er Mourinho einnig í myndbandinu með Stormzy og félögum hans. Stormzy er mikill stuðningsmaður Manchester United en Mourinho var þjálfari liðsins um tíma. Hann hefur einnig þjálfað Chelsea og Tottenhan á Englandi. Mourinho var ekki sá eini úr íþróttaheiminum í myndbandinu, sem er tæplega 11 mínútna langt. Fyrrum spretthlauparinn Usain Bolt er þar einnig, ásamt bresku hlaupakonunni Dinu Asher-Smith, og fyrrum fótboltamanninum Ian Wright. Louis Theroux, Jonathan Ross, Zeze Mills og fleiri til eru einnig í myndbandinu. Myndbandið og lagið má sjá og heyra í spilaranum að ofan. Bolt og Asher-Smith má sjá við byrjun myndbandsins, Mourinho eftir rúmar fimm mínútur og Wright eftir um átta. Bretland Ítalski boltinn Tónlist Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Stormzy mætti flokka innan hinnar svokölluðu grime-senu í Bretlandi og hefur verið á meðal vinsælli tónlistarmanna landsins síðustu ár. Hann gaf út nýtt lag í gær sem ber heitið Mel Made Me Do It með meðfylgjandi myndbandi á YouTube sem hefur vakið töluverða athygli. Gripið er í gamalt viðtal Mourinhos í laginu þar sem hann kveðst helst ekki vilja tjá sig, þá sé hann í vandræðum. Ekki nóg með það heldur er Mourinho einnig í myndbandinu með Stormzy og félögum hans. Stormzy er mikill stuðningsmaður Manchester United en Mourinho var þjálfari liðsins um tíma. Hann hefur einnig þjálfað Chelsea og Tottenhan á Englandi. Mourinho var ekki sá eini úr íþróttaheiminum í myndbandinu, sem er tæplega 11 mínútna langt. Fyrrum spretthlauparinn Usain Bolt er þar einnig, ásamt bresku hlaupakonunni Dinu Asher-Smith, og fyrrum fótboltamanninum Ian Wright. Louis Theroux, Jonathan Ross, Zeze Mills og fleiri til eru einnig í myndbandinu. Myndbandið og lagið má sjá og heyra í spilaranum að ofan. Bolt og Asher-Smith má sjá við byrjun myndbandsins, Mourinho eftir rúmar fimm mínútur og Wright eftir um átta.
Bretland Ítalski boltinn Tónlist Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira