Ætluðu sér að ræna dómsmálaráðherranum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2022 07:48 Vincent Van Quickenborne hefur gegnt embætti dómsmálaráðherra Belgíu frá árinu 2020 og embætti borgarstjóra í Kortrijk síðan 2013. EPA Lögregla í Hollandi hefur handtekið fjóra vegna gruns um að hafa haft í hyggju að ræna belgíska dómsmálaráðherranum Vincent Van Quickenborne. Van Quickenborne, sem einnig er borgarstjóri Kortrijk í Flæmingjalandi, virtist kenna „eiturlyfjamafíunni“ um málið í ávarpi sem belgíski ríkisfjölmiðlillinn RTBF hefur birt myndband af. Í myndbandinu ávarpar van Quickenborne fullan sal af fólki þar sem hann segist hafa fengið símtal frá saksóknara á fimmtudaginn þar sem fram hafi komið grunur um áætlanir manna að ræna ráðherranum. Sagðist hann þurfa að breyta dagskránni sinni vegna þessa – slíkt væri ekki ánægjulegt en skiljanlegt. Van Quickenborne sagði ennfremur að áætlanir mannanna hefðu einmitt þveröfug áhrif en þau sem þeir vonist eftir. Fréttir af slíkum áætlunum hafi einungis hert hann í afstöðu sinni til að leggja aukinn mannafla og fé til baráttunnar gegn skipulagðri glæpastarfsemi í Belgíu. Talsmaður ríkissaksóknara í Hollandi segir að hinir handteknu séu hollenskir ríkisborgarar. Aldur þriggja þeirra séu tuttugu ára, 29 ára og 48 ára, en aldur hins fjórða hefur ekki verið gefinn upp. Belgía Holland Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Van Quickenborne, sem einnig er borgarstjóri Kortrijk í Flæmingjalandi, virtist kenna „eiturlyfjamafíunni“ um málið í ávarpi sem belgíski ríkisfjölmiðlillinn RTBF hefur birt myndband af. Í myndbandinu ávarpar van Quickenborne fullan sal af fólki þar sem hann segist hafa fengið símtal frá saksóknara á fimmtudaginn þar sem fram hafi komið grunur um áætlanir manna að ræna ráðherranum. Sagðist hann þurfa að breyta dagskránni sinni vegna þessa – slíkt væri ekki ánægjulegt en skiljanlegt. Van Quickenborne sagði ennfremur að áætlanir mannanna hefðu einmitt þveröfug áhrif en þau sem þeir vonist eftir. Fréttir af slíkum áætlunum hafi einungis hert hann í afstöðu sinni til að leggja aukinn mannafla og fé til baráttunnar gegn skipulagðri glæpastarfsemi í Belgíu. Talsmaður ríkissaksóknara í Hollandi segir að hinir handteknu séu hollenskir ríkisborgarar. Aldur þriggja þeirra séu tuttugu ára, 29 ára og 48 ára, en aldur hins fjórða hefur ekki verið gefinn upp.
Belgía Holland Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira