Love Island par fjölgar sér Elísabet Hanna skrifar 26. september 2022 10:01 Tommy Fury og Molly-Mae Hague lentu í öðru sæti í Love Island. Getty/David M. Benett Love Island parið Molly Mae Hague og Tommy Fury eiga von á barni saman. Þau tilkynntu komu barnsins í færslu á Instagram miðlum sínum í gær. Parið kynntist í fimmtu seríu af raunveruleikaþáttunum árið 2019. Það voru þau Amber Gill og Greg O'Shea sem stóðu uppi sem sigurvegarar í fimmtu seríunni. Foreldrarnir tilvonandi hrepptu annað sætið. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið verðlaunaféð má segja að þau hafi unnið hinn eina sanna sigur með ástinni. Parið flutti inn saman mánuði eftir að hafa komið heim af eyjunni. Í dag starfar Molly Mae hjá tískufyrirtækinu Pretty Little Thing og Tommy er boxari. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae) Í þáttunum bað Tommy Molly Mae um að byrja með sér með hjálp Ellie Belly, sem er bangsinn hennar. First official boyfriend and girlfriend alert (Anyone else think Tommy was about to propose to Molly-Mae?!) #LoveIsland pic.twitter.com/5JlHw0uBIz— Love Island (@LoveIsland) July 8, 2019 Molly Mae kom til Íslands í síðasta mánuði og stoppaði meðal annars á Hamborgarabúllu Tómasar eða Tommi's Burger Joint líkt og staðurinn kallast á ensku. Hún sagðist hafa þurft að fara þangað þar sem kærastinn hennar heitir Tommy. Barnalán Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Það voru þau Amber Gill og Greg O'Shea sem stóðu uppi sem sigurvegarar í fimmtu seríunni. Foreldrarnir tilvonandi hrepptu annað sætið. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið verðlaunaféð má segja að þau hafi unnið hinn eina sanna sigur með ástinni. Parið flutti inn saman mánuði eftir að hafa komið heim af eyjunni. Í dag starfar Molly Mae hjá tískufyrirtækinu Pretty Little Thing og Tommy er boxari. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae) Í þáttunum bað Tommy Molly Mae um að byrja með sér með hjálp Ellie Belly, sem er bangsinn hennar. First official boyfriend and girlfriend alert (Anyone else think Tommy was about to propose to Molly-Mae?!) #LoveIsland pic.twitter.com/5JlHw0uBIz— Love Island (@LoveIsland) July 8, 2019 Molly Mae kom til Íslands í síðasta mánuði og stoppaði meðal annars á Hamborgarabúllu Tómasar eða Tommi's Burger Joint líkt og staðurinn kallast á ensku. Hún sagðist hafa þurft að fara þangað þar sem kærastinn hennar heitir Tommy.
Barnalán Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27
Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41