Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Elísabet Hanna og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 28. september 2022 11:31 Ned Fulmer, Eugene Lee Yang, Keith Habersberger og Zach Kornfeld þegar allt lék í lyndi. Getty/Noam Galai Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. Framhjáhald með samstarfsfélaga Samkvæmt Variety höfðu sögusagnir um framhjáhald hans með samstarfsmanni verið í umræðunni í einhvern tíma og í gær tilkynnti hópurinn að Fulmer myndi ekki halda starfi sínu hjá hópnum. Samkvæmt TMZ náðist myndband af Fulmer og Alexandriu Herring, einum framleiðanda þáttanna, að kyssast. Það var tilkynnt á Instagram síðu hópsins að Fulmer væri ekki lengur partur af teyminu líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by The Try Guys (@tryguys) Fulmer biðst afsökunar Í framhaldinu gaf Fulmer sjálfur út yfirlýsingu þar sem hann segir fjölskylduna alltaf eiga að vera í forgangi en hann hafi misst sjónar á því. Hann segist hafa staðið í framhjáhaldi með samstarfsfélaga sínum, með samþykki aðilans. „Ég biðst afsökunar á þeim sársauka sem gjörðir mínar hafa valdið strákunum og aðdáendunum en mest af öllu Ariel,“ segir hann um eiginkonu sína Ariel Fulmer. Hann segist ætla að setja alla sína orku í fjölskylduna og hjónabandið úr þessu en saman eiga þau tvo syni. Ariel hefur sjálf þakkað fyrir falleg skilaboð og segir börn þeirra hjóna vera í fyrsta sæti á meðan þau séu að vinna úr þessu. View this post on Instagram A post shared by Ned Fulmer (@nedfulmer) Try Guys Hópurinn öðlaðist frægð sína á YouTube í gegnum vinnu sína hjá fjölmiðlinum Buzzfeed frá árinu 2014. Þeir stofnuðu sitt eigið fyrirtæki og hófu að gefa út myndbönd undir „Try Guys“ nafninu árið 2018. Í dag eru þeir með 7,8 milljónir fylgjenda á YouTube, hafa gefið út bækur og stofnað hlaðvarp svo eitthvað sé nefnt. Fjöldi myndbanda úr þeirra smiðju hafa farið eins og eldur um sinu um netið og er ekki ólíklegt að margir hafi séð þeim bregða fyrir á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá myndband þar sem hópurinn upplifir sársauka fæðingar í gegnum fæðingarhermi. Myndbandið er með rúmlega sextán milljónir áhorfa. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Smakkaði allt á matseðlinum á Dunkin' Donuts Árið 1948 í Quincy Massachusetts opnaði William Rosenberg fyrsta Dunkin' Donuts staðinn. Í dag eru staðirnir 12.800 um heim allan. 24. júní 2020 13:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Karlar dæma klúra kokteila The Try Guys er hópur af mönnum sem taka oft að sér að prófa allskonar hluti og dæma þá. 18. mars 2017 20:00 Reyna við akstursþrautir skakkir Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube. 26. október 2018 15:30 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Smakkaði allt á matseðlinum á Burger King Árið 1953 var fyrsti Burger King staðurinn stofnaður í Flórída og í dag eru staðirnir 15.000 talsins og það í yfir hundrað löndum. 5. mars 2019 14:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Framhjáhald með samstarfsfélaga Samkvæmt Variety höfðu sögusagnir um framhjáhald hans með samstarfsmanni verið í umræðunni í einhvern tíma og í gær tilkynnti hópurinn að Fulmer myndi ekki halda starfi sínu hjá hópnum. Samkvæmt TMZ náðist myndband af Fulmer og Alexandriu Herring, einum framleiðanda þáttanna, að kyssast. Það var tilkynnt á Instagram síðu hópsins að Fulmer væri ekki lengur partur af teyminu líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by The Try Guys (@tryguys) Fulmer biðst afsökunar Í framhaldinu gaf Fulmer sjálfur út yfirlýsingu þar sem hann segir fjölskylduna alltaf eiga að vera í forgangi en hann hafi misst sjónar á því. Hann segist hafa staðið í framhjáhaldi með samstarfsfélaga sínum, með samþykki aðilans. „Ég biðst afsökunar á þeim sársauka sem gjörðir mínar hafa valdið strákunum og aðdáendunum en mest af öllu Ariel,“ segir hann um eiginkonu sína Ariel Fulmer. Hann segist ætla að setja alla sína orku í fjölskylduna og hjónabandið úr þessu en saman eiga þau tvo syni. Ariel hefur sjálf þakkað fyrir falleg skilaboð og segir börn þeirra hjóna vera í fyrsta sæti á meðan þau séu að vinna úr þessu. View this post on Instagram A post shared by Ned Fulmer (@nedfulmer) Try Guys Hópurinn öðlaðist frægð sína á YouTube í gegnum vinnu sína hjá fjölmiðlinum Buzzfeed frá árinu 2014. Þeir stofnuðu sitt eigið fyrirtæki og hófu að gefa út myndbönd undir „Try Guys“ nafninu árið 2018. Í dag eru þeir með 7,8 milljónir fylgjenda á YouTube, hafa gefið út bækur og stofnað hlaðvarp svo eitthvað sé nefnt. Fjöldi myndbanda úr þeirra smiðju hafa farið eins og eldur um sinu um netið og er ekki ólíklegt að margir hafi séð þeim bregða fyrir á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá myndband þar sem hópurinn upplifir sársauka fæðingar í gegnum fæðingarhermi. Myndbandið er með rúmlega sextán milljónir áhorfa.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Smakkaði allt á matseðlinum á Dunkin' Donuts Árið 1948 í Quincy Massachusetts opnaði William Rosenberg fyrsta Dunkin' Donuts staðinn. Í dag eru staðirnir 12.800 um heim allan. 24. júní 2020 13:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Karlar dæma klúra kokteila The Try Guys er hópur af mönnum sem taka oft að sér að prófa allskonar hluti og dæma þá. 18. mars 2017 20:00 Reyna við akstursþrautir skakkir Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube. 26. október 2018 15:30 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Smakkaði allt á matseðlinum á Burger King Árið 1953 var fyrsti Burger King staðurinn stofnaður í Flórída og í dag eru staðirnir 15.000 talsins og það í yfir hundrað löndum. 5. mars 2019 14:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Smakkaði allt á matseðlinum á Dunkin' Donuts Árið 1948 í Quincy Massachusetts opnaði William Rosenberg fyrsta Dunkin' Donuts staðinn. Í dag eru staðirnir 12.800 um heim allan. 24. júní 2020 13:31
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58
Karlar dæma klúra kokteila The Try Guys er hópur af mönnum sem taka oft að sér að prófa allskonar hluti og dæma þá. 18. mars 2017 20:00
Reyna við akstursþrautir skakkir Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube. 26. október 2018 15:30
Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30
Smakkaði allt á matseðlinum á Burger King Árið 1953 var fyrsti Burger King staðurinn stofnaður í Flórída og í dag eru staðirnir 15.000 talsins og það í yfir hundrað löndum. 5. mars 2019 14:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp