Bjarni: Vorum með plan varnarlega sem gekk upp Andri Már Eggertsson skrifar 28. september 2022 22:35 Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn Vísir/Vilhelm Haukar fóru illa með Val í 2. umferð Subway deildar-kvenna. Leikurinn endaði með sannfærandi sigri Hauka 77-62 og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, afar ánægður með sigurinn. „Mér fannst við standast prófið í kvöld. Við leiddum leikinn frá fyrstu mínútu og það var kraftur í mörgu sem við vorum að gera og það sem við lögðum upp með varnarlega gekk vel,“ sagði Bjarni í samtali við Vísi eftir leik. Bjarni var ánægður með varnarleikinn strax á fyrstu mínútu sem varð til þess að fyrsta karfa Vals kom eftir sex mínútna leik. „Við vorum með ákveðið plan varnarlega sem gekk upp. Ég var mjög sáttur með sigurinn og áfram gakk.“ „Við náðum að ýta Val út úr því sem þær vildu gera. Við settum pressu á boltann og færðum vörnina vel sem varð til þess að við stálum fullt af boltum. Við vorum á tánum í kvöld og það sem við lögðum upp með gerðum við vel og við verðum að halda áfram og bæta ofan á það sem við gerðum vel í kvöld.“ Bjarni nældi sér í tæknivillu þar sem honum fannst Kiana Johnson átt skilið meira en venjulega villu þegar hún braut á sér. „Mér fannst Kiana [Johnson] hefði átt að fá meira en bara venjulega villu en dómararnir sáu atvikið öðruvísi og ég lét heyra í mér og tók á mig tæknivillu sem var ekkert stórmál,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
„Mér fannst við standast prófið í kvöld. Við leiddum leikinn frá fyrstu mínútu og það var kraftur í mörgu sem við vorum að gera og það sem við lögðum upp með varnarlega gekk vel,“ sagði Bjarni í samtali við Vísi eftir leik. Bjarni var ánægður með varnarleikinn strax á fyrstu mínútu sem varð til þess að fyrsta karfa Vals kom eftir sex mínútna leik. „Við vorum með ákveðið plan varnarlega sem gekk upp. Ég var mjög sáttur með sigurinn og áfram gakk.“ „Við náðum að ýta Val út úr því sem þær vildu gera. Við settum pressu á boltann og færðum vörnina vel sem varð til þess að við stálum fullt af boltum. Við vorum á tánum í kvöld og það sem við lögðum upp með gerðum við vel og við verðum að halda áfram og bæta ofan á það sem við gerðum vel í kvöld.“ Bjarni nældi sér í tæknivillu þar sem honum fannst Kiana Johnson átt skilið meira en venjulega villu þegar hún braut á sér. „Mér fannst Kiana [Johnson] hefði átt að fá meira en bara venjulega villu en dómararnir sáu atvikið öðruvísi og ég lét heyra í mér og tók á mig tæknivillu sem var ekkert stórmál,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira