Bjarni: Vorum með plan varnarlega sem gekk upp Andri Már Eggertsson skrifar 28. september 2022 22:35 Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn Vísir/Vilhelm Haukar fóru illa með Val í 2. umferð Subway deildar-kvenna. Leikurinn endaði með sannfærandi sigri Hauka 77-62 og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, afar ánægður með sigurinn. „Mér fannst við standast prófið í kvöld. Við leiddum leikinn frá fyrstu mínútu og það var kraftur í mörgu sem við vorum að gera og það sem við lögðum upp með varnarlega gekk vel,“ sagði Bjarni í samtali við Vísi eftir leik. Bjarni var ánægður með varnarleikinn strax á fyrstu mínútu sem varð til þess að fyrsta karfa Vals kom eftir sex mínútna leik. „Við vorum með ákveðið plan varnarlega sem gekk upp. Ég var mjög sáttur með sigurinn og áfram gakk.“ „Við náðum að ýta Val út úr því sem þær vildu gera. Við settum pressu á boltann og færðum vörnina vel sem varð til þess að við stálum fullt af boltum. Við vorum á tánum í kvöld og það sem við lögðum upp með gerðum við vel og við verðum að halda áfram og bæta ofan á það sem við gerðum vel í kvöld.“ Bjarni nældi sér í tæknivillu þar sem honum fannst Kiana Johnson átt skilið meira en venjulega villu þegar hún braut á sér. „Mér fannst Kiana [Johnson] hefði átt að fá meira en bara venjulega villu en dómararnir sáu atvikið öðruvísi og ég lét heyra í mér og tók á mig tæknivillu sem var ekkert stórmál,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
„Mér fannst við standast prófið í kvöld. Við leiddum leikinn frá fyrstu mínútu og það var kraftur í mörgu sem við vorum að gera og það sem við lögðum upp með varnarlega gekk vel,“ sagði Bjarni í samtali við Vísi eftir leik. Bjarni var ánægður með varnarleikinn strax á fyrstu mínútu sem varð til þess að fyrsta karfa Vals kom eftir sex mínútna leik. „Við vorum með ákveðið plan varnarlega sem gekk upp. Ég var mjög sáttur með sigurinn og áfram gakk.“ „Við náðum að ýta Val út úr því sem þær vildu gera. Við settum pressu á boltann og færðum vörnina vel sem varð til þess að við stálum fullt af boltum. Við vorum á tánum í kvöld og það sem við lögðum upp með gerðum við vel og við verðum að halda áfram og bæta ofan á það sem við gerðum vel í kvöld.“ Bjarni nældi sér í tæknivillu þar sem honum fannst Kiana Johnson átt skilið meira en venjulega villu þegar hún braut á sér. „Mér fannst Kiana [Johnson] hefði átt að fá meira en bara venjulega villu en dómararnir sáu atvikið öðruvísi og ég lét heyra í mér og tók á mig tæknivillu sem var ekkert stórmál,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira