Finnsku meistararnir fá himinháa sekt fyrir „UEFA mafíu“ söngva Valur Páll Eiríksson skrifar 29. september 2022 15:30 HJK tapaði leiknum við Betis 2-0. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Finnlandsmeistarar HJK Helsinki hafa verið sektaðir um 18 þúsund evrur vegna óláta áhorfenda liðsins í 2-0 tapi þess fyrir Real Betis frá Spáni í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Sex áhorfendur hlupu inn á völlinn eftir að lokaflautið gall, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Sambandið sektaði HJK um átta þúsund evrur vegna þess. Lögregluyfirvöld í Helsinki hafa borið kennsl á mennina sem hlupu inn á völlinn og mun HJK krefjast bóta frá þeim samkvæmt yfirlýsingu félagsins í dag. HJK var hins vegar sektað um 10 þúsund evrur til viðbótar vegna „ögrandi og móðgandi skilaboða“. Þar er átt við söngva stuðningsmanna HJK þar sem UEFA var kölluð mafía. HJK þarf því að punga út 18 þúsund evrum, um tveimur og hálfri milljón króna, vegna óláta stuðningsmanna liðsins. Sakkoja Uefalta. Katsojien juokseminen kentälle HJK Betis-pelissä maksoi HJK:lle 8 000 euroa ja Uefa Mafia -huudot 10 000 euroa. Klubi tekee rikosilmoitukset ja hakee vahingonkorvauksia kuudelta kentälle juosseelta. https://t.co/0pv1v6SImJ #HJK #UELfi #Veikkausliiga pic.twitter.com/Adnuy3uH7E— HJK Helsinki (@hjkhelsinki) September 29, 2022 Evrópudeild UEFA Finnland UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Sex áhorfendur hlupu inn á völlinn eftir að lokaflautið gall, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Sambandið sektaði HJK um átta þúsund evrur vegna þess. Lögregluyfirvöld í Helsinki hafa borið kennsl á mennina sem hlupu inn á völlinn og mun HJK krefjast bóta frá þeim samkvæmt yfirlýsingu félagsins í dag. HJK var hins vegar sektað um 10 þúsund evrur til viðbótar vegna „ögrandi og móðgandi skilaboða“. Þar er átt við söngva stuðningsmanna HJK þar sem UEFA var kölluð mafía. HJK þarf því að punga út 18 þúsund evrum, um tveimur og hálfri milljón króna, vegna óláta stuðningsmanna liðsins. Sakkoja Uefalta. Katsojien juokseminen kentälle HJK Betis-pelissä maksoi HJK:lle 8 000 euroa ja Uefa Mafia -huudot 10 000 euroa. Klubi tekee rikosilmoitukset ja hakee vahingonkorvauksia kuudelta kentälle juosseelta. https://t.co/0pv1v6SImJ #HJK #UELfi #Veikkausliiga pic.twitter.com/Adnuy3uH7E— HJK Helsinki (@hjkhelsinki) September 29, 2022
Evrópudeild UEFA Finnland UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira