Telur sig vera búinn að koma auga á næstu Idol stjörnu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. september 2022 17:00 Leikarinn Aron Mola er annar kynnir Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Hann segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í dómaraprufunum sem fara nú fram. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. Stöð 2 Þessa dagana fara fram dómaraprufur Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Dagarnir hafa því verið ansi langir hjá leikaranum Aroni Mola sem er annar kynnir Idolsins ásamt sjónvarpskonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. „Tilfinningaflóðið er hátt. Fólk er að koma til mín og situr með mér allan daginn. Ég er með fólkinu lengst allan daginn,“ sagði Aron í Brennslunni á FM957 í morgun. Það getur verið snúið hlutverk að vera kynnir í slíkum þætti. Kynnarnir þurfa að geta glaðst með þeim keppendum sem komast áfram, en á sama tíma geta hughreyst þá keppendur sem ekki ná lengra í þetta skiptið. „Þeir sem flagga gullmiðanum, það er alltaf gleði þar. En svo eru ekkert alltaf allir sem koma til baka til mín eftir að þeir fá nei. Það er líka erfitt.“ Nokkrir keppendur sem standa upp úr Aron segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í þeim prufum sem búnar eru. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. „Það eru alveg nokkrir einstaklingar þarna sem eru alveg gjörsamlega „out of this world“.“ Aðspurður hvort hann telji sig vera búinn að koma auga á næstu stjörnu Íslands svarar Aron: „Já. Dagurinn í dag er náttúrlega eftir, en af þeim sem komið er, já klárlega.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Aron Mola í heild sinni. Idol Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fleiri fréttir Samdi lag til bílasalans í tilefni af sambandsafmælinu Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Sjá meira
„Tilfinningaflóðið er hátt. Fólk er að koma til mín og situr með mér allan daginn. Ég er með fólkinu lengst allan daginn,“ sagði Aron í Brennslunni á FM957 í morgun. Það getur verið snúið hlutverk að vera kynnir í slíkum þætti. Kynnarnir þurfa að geta glaðst með þeim keppendum sem komast áfram, en á sama tíma geta hughreyst þá keppendur sem ekki ná lengra í þetta skiptið. „Þeir sem flagga gullmiðanum, það er alltaf gleði þar. En svo eru ekkert alltaf allir sem koma til baka til mín eftir að þeir fá nei. Það er líka erfitt.“ Nokkrir keppendur sem standa upp úr Aron segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í þeim prufum sem búnar eru. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. „Það eru alveg nokkrir einstaklingar þarna sem eru alveg gjörsamlega „out of this world“.“ Aðspurður hvort hann telji sig vera búinn að koma auga á næstu stjörnu Íslands svarar Aron: „Já. Dagurinn í dag er náttúrlega eftir, en af þeim sem komið er, já klárlega.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Aron Mola í heild sinni.
Idol Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fleiri fréttir Samdi lag til bílasalans í tilefni af sambandsafmælinu Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Sjá meira
Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00
Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30