Vörumerki Línu Birgittu á tískuvikunni í París Elísabet Hanna skrifar 1. október 2022 18:06 Lína Birgitta er stödd í París þar sem línan verður sýnd. Aðsend. Tískuvörumerkið Define the Line í eigu Línu Birgittu Sigurðardóttur fékk boð um að taka þátt í tískuvikunni í París. „Ég fékk boð um að taka þátt í PFW fyrir nokkrum mánuðum en það var fyrirtæki í New York sem hafði samband við mig eftir að hafa fylgst með vörumerkinu,“ segir Lína í samtali við Vísi. Gaman að geta sagt frá Hún segist vera búin að halda stórtíðindunum leyndum í langan tíma en nú sé loksins komið að því að deila fréttunum. „Sýningin verður annan október en Define the Line verður með átta runway look í heildina,“ segir hún. Hún segir að ný vörulína, sem hún hefur unnið að síðustu mánuði, muni líta dagsins ljós á tískupöllunum. Lína í mátuninni fyrr í dag.Aðsend. „Ég var að koma af fundi með öðrum vörumerkjum sem verða með á sýningunni, síðan er fitting þar sem allar vörur eru mátaðar á módelin og svo er stóri dagurinn á morgun,“ segir hún spennt. „Sýningin verður með átta vörumerkjun í heildina og er Define the Line eitt af þeim vörumerkjum. En vörumerkin sem verða á sýningunni koma víðsvegar að úr heiminum, sem er mjög spennandi,“ segir Lína Birgitta. Define The Line er eitt af þeim átta vörumerkjum sem verða á sýningunni.Aðsend. Byrjaði fyrir fimm árum Vörumerkið varð fimm ára á árinu. „Ég fékk hugmyndina af Define þegar ég vann sem einkaþjálfari og varð vitni að mörgum „lélegum” æfingafötum. Ég vildi leysa vandann og koma með buxur sem eru ekki gegnsæjar og haldast uppi á æfingu,“ segir Lína Birgitta um upphafið. „Ég vil að konum líði vel þegar þær eru að hreyfa sig, og í daglegu lífi, en á sama tíma líti vel út.“ View this post on Instagram A post shared by DEFINE THE LINE SPORT (@definethelinesport) Stolt af sýningunni „Staðsetningin á showinu er svo eitthvað annað flott þannig ég er orðin mjög spennt að sjá lokaútkomuna,“ segir hún og bætir því við að ferlið sé búið að ganga ótrúlega vel. „Það voru nokkrar vörur sem ég hefði viljað taka með út og sýna en þær voru ekki tilbúnar í tæka tíð þar sem ég vildi gera nokkrar breytingar á þeim.“ Hún segist vera mjög stolt af þeim vörum sem verða sýndar og er spennt að sýna fólki litina og þau munstur sem verða í boði í vor. Hún segir staðsetninguna vera flotta.Aðsend. Góð stemning í París Lína Birgitta segir stemninguna í París vera einstaklega góða þessa dagana þar sem mikið sé af einstaklingum með áhuga á tísku. „Hvert sem maður lítur fær maður inspo eða innblástur.“ Sjálf er hún spennt að klára námið sitt í viðskiptafræði og hafa enn meiri tíma til þess að framkvæma. „Það er vel hægt að segja að það eru geggjaðir tímar framundan hjá Define The Line,“ segir hún að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá nokkrar myndir frá mátuninni fyrr í dag: Hluti af flíkunum sem verða sýndar.Aðsend. Fyrirsæta klæðist fötunum.Aðsend. Define the Line byrjaði fyrir fimm árum síðan.Aðsend. Sýningin verður í glæsilegum sal.Aðsend. Sætin verða þétt setin á morgun.Aðsend. Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Frakkland Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30 Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Gaman að geta sagt frá Hún segist vera búin að halda stórtíðindunum leyndum í langan tíma en nú sé loksins komið að því að deila fréttunum. „Sýningin verður annan október en Define the Line verður með átta runway look í heildina,“ segir hún. Hún segir að ný vörulína, sem hún hefur unnið að síðustu mánuði, muni líta dagsins ljós á tískupöllunum. Lína í mátuninni fyrr í dag.Aðsend. „Ég var að koma af fundi með öðrum vörumerkjum sem verða með á sýningunni, síðan er fitting þar sem allar vörur eru mátaðar á módelin og svo er stóri dagurinn á morgun,“ segir hún spennt. „Sýningin verður með átta vörumerkjun í heildina og er Define the Line eitt af þeim vörumerkjum. En vörumerkin sem verða á sýningunni koma víðsvegar að úr heiminum, sem er mjög spennandi,“ segir Lína Birgitta. Define The Line er eitt af þeim átta vörumerkjum sem verða á sýningunni.Aðsend. Byrjaði fyrir fimm árum Vörumerkið varð fimm ára á árinu. „Ég fékk hugmyndina af Define þegar ég vann sem einkaþjálfari og varð vitni að mörgum „lélegum” æfingafötum. Ég vildi leysa vandann og koma með buxur sem eru ekki gegnsæjar og haldast uppi á æfingu,“ segir Lína Birgitta um upphafið. „Ég vil að konum líði vel þegar þær eru að hreyfa sig, og í daglegu lífi, en á sama tíma líti vel út.“ View this post on Instagram A post shared by DEFINE THE LINE SPORT (@definethelinesport) Stolt af sýningunni „Staðsetningin á showinu er svo eitthvað annað flott þannig ég er orðin mjög spennt að sjá lokaútkomuna,“ segir hún og bætir því við að ferlið sé búið að ganga ótrúlega vel. „Það voru nokkrar vörur sem ég hefði viljað taka með út og sýna en þær voru ekki tilbúnar í tæka tíð þar sem ég vildi gera nokkrar breytingar á þeim.“ Hún segist vera mjög stolt af þeim vörum sem verða sýndar og er spennt að sýna fólki litina og þau munstur sem verða í boði í vor. Hún segir staðsetninguna vera flotta.Aðsend. Góð stemning í París Lína Birgitta segir stemninguna í París vera einstaklega góða þessa dagana þar sem mikið sé af einstaklingum með áhuga á tísku. „Hvert sem maður lítur fær maður inspo eða innblástur.“ Sjálf er hún spennt að klára námið sitt í viðskiptafræði og hafa enn meiri tíma til þess að framkvæma. „Það er vel hægt að segja að það eru geggjaðir tímar framundan hjá Define The Line,“ segir hún að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá nokkrar myndir frá mátuninni fyrr í dag: Hluti af flíkunum sem verða sýndar.Aðsend. Fyrirsæta klæðist fötunum.Aðsend. Define the Line byrjaði fyrir fimm árum síðan.Aðsend. Sýningin verður í glæsilegum sal.Aðsend. Sætin verða þétt setin á morgun.Aðsend.
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Frakkland Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30 Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01
„Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36
Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30
Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31