Kane fyrstur til að skora hundrað mörk á útivelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 10:01 Þrátt fyrir að hafa bætt met í gær er ólóklegt að Kane hafi fagnað mikið inni í klefa að leik loknum. Shaun Botterill/Getty Images Harry Kane varð í gær fyrsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora hundrað deildarmörk á útivelli. Hann skoraði eina mark Tottenham er liðið tapaði 3-1 gegn erkifjendum sínum í Arsenal. Markið skoraði Kane á 31. mínútu leiksins af vítapunktinum eftir að Gabriel Magalhaes hafði brotið á Richarlison. Með markinu jafnaði Kane metin í 1-1, en það voru heimamenn í Arsenal sem voru mun sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sanngjarnan 3-1 sigur. Eins og áður segir var þetta hundraðasta mark Kane á útivelli í ensku úrvalsdeildinni og er hann fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar til að ná þeim áfanga. Wayne Rooney skoraði á sínum ferli 94 mörk á útivelli og Alan Shearer, markahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með 260 mörk, skoraði 87 af sínum mörkum á útivelli. 🥇| Harry Kane is the FIRST player to score 1️⃣0️⃣0️⃣ Premier League away goals. pic.twitter.com/JqKTSS2tzz— Football Daily (@footballdaily) October 1, 2022 Þetta var ekki eina metið sem Kane bætti með marki sínu í gær. Hann hefur nú skorað 44 mörk í Lundúnaslögum og trónir þar með einn á toppnum yfir mörk skoruð í slíkum leikjum. Hann hefur nú skorað einu marki meira en Thierry Henry gerði í Lundúnaslögum á sínum ferli. Þrátt fyrir þessi met fékk Tottenham engin stig út úr leiknum og Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, fjórum stigum meira en Tottenham sem situr í þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Markið skoraði Kane á 31. mínútu leiksins af vítapunktinum eftir að Gabriel Magalhaes hafði brotið á Richarlison. Með markinu jafnaði Kane metin í 1-1, en það voru heimamenn í Arsenal sem voru mun sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sanngjarnan 3-1 sigur. Eins og áður segir var þetta hundraðasta mark Kane á útivelli í ensku úrvalsdeildinni og er hann fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar til að ná þeim áfanga. Wayne Rooney skoraði á sínum ferli 94 mörk á útivelli og Alan Shearer, markahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með 260 mörk, skoraði 87 af sínum mörkum á útivelli. 🥇| Harry Kane is the FIRST player to score 1️⃣0️⃣0️⃣ Premier League away goals. pic.twitter.com/JqKTSS2tzz— Football Daily (@footballdaily) October 1, 2022 Þetta var ekki eina metið sem Kane bætti með marki sínu í gær. Hann hefur nú skorað 44 mörk í Lundúnaslögum og trónir þar með einn á toppnum yfir mörk skoruð í slíkum leikjum. Hann hefur nú skorað einu marki meira en Thierry Henry gerði í Lundúnaslögum á sínum ferli. Þrátt fyrir þessi met fékk Tottenham engin stig út úr leiknum og Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, fjórum stigum meira en Tottenham sem situr í þriðja sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira