Keane ósáttur við Man Utd - „Algjör vanvirðing við Ronaldo“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. október 2022 21:31 Cristiano Ronaldo. vísir/Getty Fyrrum fyrirliði Man Utd og einn sigursælasti leikmaður í sögu þess er algjörlega forviða á því hvernig komið er fyrir annarri goðsögn hjá félaginu, Cristiano Ronaldo. Keane lét gamminn geysa eftir Manchester slaginn í dag þar sem Ronaldo sat allan tímann á bekknum. Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, lét hafa eftir sér í leikslok að hann hafi ekki sett Ronaldo inn á í stöðunni 4-0 af virðingu við portúgalska markahrókinn. Keane gefur lítið fyrir þær útskýringar. Hann segir það hverjum manni ljóst að Ronaldo sé ekki ætlað neitt hlutverk í liðinu og því sé það til skammar fyrir félagið að það skuli ekki hafa leyft Ronaldo að fara í sumar. „Manchester United er að vanvirða Ronaldo. Þeir áttu að leyfa honum að fara í sumar,“ segir Keane. „Þú heldur ekki í Ronaldo til að láta hann sitja á bekknum. Hann er einn besti leikmaður knattspyrnusögunnar og hann hafði möguleika á að fara í önnur félög í sumar. Allt tal um að það hafi enginn viljað hann er bara bull. Hann hafði fjóra til fimm góða möguleika; ég veit það fyrir víst.“ sagði Keane ákveðinn. " !" Roy Keane believes Man United should have let Cristiano Ronaldo leave the club in the summer. pic.twitter.com/Zgs4vlItPG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 2, 2022 Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur komið við sögu í átta leikjum á tímabilinu og skorað eitt mark. „Við vitum að hann er ekki að fara að spila Ronaldo. Hann hefur fengið að spila í Evrópudeildinni og þetta á bara eftir að enda illa. Þú heldur ekki Ronaldo hjá þér, manni með þetta markahlutfall til að hanga á bekknum. Þetta er algjör vanvirðing,“ segir Keane. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2. október 2022 16:06 Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Keane lét gamminn geysa eftir Manchester slaginn í dag þar sem Ronaldo sat allan tímann á bekknum. Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, lét hafa eftir sér í leikslok að hann hafi ekki sett Ronaldo inn á í stöðunni 4-0 af virðingu við portúgalska markahrókinn. Keane gefur lítið fyrir þær útskýringar. Hann segir það hverjum manni ljóst að Ronaldo sé ekki ætlað neitt hlutverk í liðinu og því sé það til skammar fyrir félagið að það skuli ekki hafa leyft Ronaldo að fara í sumar. „Manchester United er að vanvirða Ronaldo. Þeir áttu að leyfa honum að fara í sumar,“ segir Keane. „Þú heldur ekki í Ronaldo til að láta hann sitja á bekknum. Hann er einn besti leikmaður knattspyrnusögunnar og hann hafði möguleika á að fara í önnur félög í sumar. Allt tal um að það hafi enginn viljað hann er bara bull. Hann hafði fjóra til fimm góða möguleika; ég veit það fyrir víst.“ sagði Keane ákveðinn. " !" Roy Keane believes Man United should have let Cristiano Ronaldo leave the club in the summer. pic.twitter.com/Zgs4vlItPG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 2, 2022 Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur komið við sögu í átta leikjum á tímabilinu og skorað eitt mark. „Við vitum að hann er ekki að fara að spila Ronaldo. Hann hefur fengið að spila í Evrópudeildinni og þetta á bara eftir að enda illa. Þú heldur ekki Ronaldo hjá þér, manni með þetta markahlutfall til að hanga á bekknum. Þetta er algjör vanvirðing,“ segir Keane.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2. október 2022 16:06 Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2. október 2022 16:06
Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti