„Þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 3. október 2022 22:30 Snorri Steinn, þjálfari Vals, var sáttur með sína menn í leikslok Vísir: Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna er þeir tóku á móti Fram í 16. umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik og unnu leikinn með sjö mörkum, 34-27. „Þetta var hörkuleikur og við áttum svo sem ekki von á öðru. Framarar bara góðir, hafa farið vel af stað og líta vel út. Við náðum að halda dampi og gefum sjaldan eftir. Mér leið þokkalega, mér fannst við hafa undirtökin í þessum leik og þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum fannst mér.“ Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 16-15 í hálfleik. Í seinni hálfleik keyrðu Valsmenn hraðann upp og skilaði það sigri. „Mér fannst þeir gera vel. Þeir keyrðu líka alveg á okkur og þeir eru með fullt af mörkum úr hröðum sóknum. Ég fagna því að liðin geri það á móti okkur. Við vorum að klikka svolítið á færum og þeir voru að skora fullt á okkur úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Ég veit ekki hvað það nákvæmlega er sem gerir það að verkum að við náum að mjatla þessu svona. Ég held að það sé líka að við náum að halda sama power út leikina og það dregur lítið af okkur.“ Liðin mætast aftur á föstudaginn næstkomandi. Snorri ætlar að laga það sem laga þarf fyrir þann leik og mæta svo stinnir til leiks. „Ég þarf líka að sjá framfarir hjá okkur. Það er stutt á milli leikja og við þurfum að rúlla þessu aðeins. Hver leikur hefur sitt líf en eins og alltaf förum við aðeins yfir þetta. Við reynum svo að toga í einhverja spotta, laga hitt og þetta og mætum svo stinnir á föstudaginn.“ Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og við áttum svo sem ekki von á öðru. Framarar bara góðir, hafa farið vel af stað og líta vel út. Við náðum að halda dampi og gefum sjaldan eftir. Mér leið þokkalega, mér fannst við hafa undirtökin í þessum leik og þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum fannst mér.“ Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 16-15 í hálfleik. Í seinni hálfleik keyrðu Valsmenn hraðann upp og skilaði það sigri. „Mér fannst þeir gera vel. Þeir keyrðu líka alveg á okkur og þeir eru með fullt af mörkum úr hröðum sóknum. Ég fagna því að liðin geri það á móti okkur. Við vorum að klikka svolítið á færum og þeir voru að skora fullt á okkur úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Ég veit ekki hvað það nákvæmlega er sem gerir það að verkum að við náum að mjatla þessu svona. Ég held að það sé líka að við náum að halda sama power út leikina og það dregur lítið af okkur.“ Liðin mætast aftur á föstudaginn næstkomandi. Snorri ætlar að laga það sem laga þarf fyrir þann leik og mæta svo stinnir til leiks. „Ég þarf líka að sjá framfarir hjá okkur. Það er stutt á milli leikja og við þurfum að rúlla þessu aðeins. Hver leikur hefur sitt líf en eins og alltaf förum við aðeins yfir þetta. Við reynum svo að toga í einhverja spotta, laga hitt og þetta og mætum svo stinnir á föstudaginn.“
Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45