Rjúfa þögnina og greina frá atburðarásinni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 13:02 Eftirstandandi meðlimir virðast enn í miklu áfalli eftir fréttirnar. Yang (t.v.), Kornfeld og Habersberger. YouTube/The Try Guys YouTube hópurinn, „The Try Guys“ sendu frá sér tilkynningu um skandalinn sem átti sér stað innan hópsins. Einn meðlimur hópsins hélt fram hjá eiginkonu sinni með starfsmanni sínum. Hópurinn hefur lítið tjáð sig síðan framhjáhaldið kom í ljós en hefur nú birt myndband til aðdáenda sinna. Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58
Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30