Talinn hafa svívirt lík rúmlega hundrað kvenna og stúlkna Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2022 14:50 David Fuller er 67 ára gamall. Hann hefur játað að svívirða 78 lík en rannsókn bendir til þess að raunverulegur fjöldi þeirra sé minnst 101. David Fuller, breskur rafvirki sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi í fyrra fyrir að myrða tvær konur árið 1987 og hefur játað að hafa svívirt 78 lík, hefur verið ákærður fyrir sextán brot til viðbótar. Fuller vann sem rafvirki fyrir sjúkrahús í Kent í Bretlandi. Yfir tólf ára tímabil, frá 2008 til 2012, tók hann sig upp svívirða tugi líka í líkhúsum sjúkrahúsanna. Þar á meðal voru lík níu ára stúlku og lík hundrað ára gamallar konu. Hann var handtekinn í desember 2020 vegna gruns um að hann hefði myrt þær Wendy Knell og Caroline Pierce í tveimur mismunandi árásum árið 1987. Sökudólgurinn fannst aldrei á sínum tíma en ný greining á erfðaefni sem fannst á báðum konunum benti til sektar Fullers. Sjá einnig: „Skæðasti náriðill Bretlands“ játaði tvö morð og níð á líkum tuga kvenna og stúlkna Eiginkona Fullers fór frá honum eftir að hann var handtekinn. Lögreglan í Kent birti þetta myndband í fyrra, sem sýnir hvernig lögregluþjónar fundu falda harða diska þar sem hann geymdi myndefnið sem hann hafði tekið upp. Nýleg rannsókn bendir til þess að Fuller, sem er 67 ára gamall, hafi brotið á minnst 101 líkum á líkhúsum í Kent og hefur hann verið ákærður í tengslum við það, samkvæmt frétt Sky News. Búið er að bera kennsl á þrettán af 23 líkunum sem hann er sagður hafa svívirt. Fuller stendur nú frammi fyrir sextán nýjum kærum vegna þessarar rannsóknar. Þá rannsakar breska þingið einnig hvernig Fuller gat svívirt eins mörg lík og hann gerði og svona lengi, án þess að upp um hann komst. Bretland Erlend sakamál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Fuller vann sem rafvirki fyrir sjúkrahús í Kent í Bretlandi. Yfir tólf ára tímabil, frá 2008 til 2012, tók hann sig upp svívirða tugi líka í líkhúsum sjúkrahúsanna. Þar á meðal voru lík níu ára stúlku og lík hundrað ára gamallar konu. Hann var handtekinn í desember 2020 vegna gruns um að hann hefði myrt þær Wendy Knell og Caroline Pierce í tveimur mismunandi árásum árið 1987. Sökudólgurinn fannst aldrei á sínum tíma en ný greining á erfðaefni sem fannst á báðum konunum benti til sektar Fullers. Sjá einnig: „Skæðasti náriðill Bretlands“ játaði tvö morð og níð á líkum tuga kvenna og stúlkna Eiginkona Fullers fór frá honum eftir að hann var handtekinn. Lögreglan í Kent birti þetta myndband í fyrra, sem sýnir hvernig lögregluþjónar fundu falda harða diska þar sem hann geymdi myndefnið sem hann hafði tekið upp. Nýleg rannsókn bendir til þess að Fuller, sem er 67 ára gamall, hafi brotið á minnst 101 líkum á líkhúsum í Kent og hefur hann verið ákærður í tengslum við það, samkvæmt frétt Sky News. Búið er að bera kennsl á þrettán af 23 líkunum sem hann er sagður hafa svívirt. Fuller stendur nú frammi fyrir sextán nýjum kærum vegna þessarar rannsóknar. Þá rannsakar breska þingið einnig hvernig Fuller gat svívirt eins mörg lík og hann gerði og svona lengi, án þess að upp um hann komst.
Bretland Erlend sakamál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent