„Það eina sem skiptir máli er að vinna og hjálpa liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2022 22:00 Trent Alexander-Arnold var eðlilega kátur eftir sigurinn í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Trent Alexander-Arnold, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir 2-0 sigur liðsins gegn Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Frammistaðan hjá strákunum var frábær. Við vorum vonsviknir eftir jafnteflið á laugardaginn þar sem við komumst aldrei í gang og pressan var ekki til staðar. Við vorum hægir, en þetta var algjör andstaða í dag. Við byrjuðum vel og héldum áfram allan leikinn. Þeir áttu sín augnablik og seinni hálfleikurinn var erfiður, en heilt yfir spiluðum við mjög vel,“ sagði Trent að leik loknum. Bakvörðurinn skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld, glæsilegt mark beint úr aukapspyrnu. „Ég skora venjulega ekki frá þessari hlið. Ég skora yfirleitt hinumegin á vellinum. Þetta snérist bara um að koma boltanum á markið, það er það sem ég hef verið að einbeita mér að á æfingum. Ef þú nærð að koma skotinu á markið eru alltaf líkur á því að hann fari inn eða að liðið fái frákast.“ Englendingurinn hefur þurft að hlusta á nokkra gagnrýni í sinn garð undanfarnar vikur, en hann segist reyna að leiða hana hjá sér. „Það er alveg sama hvað gengur á, ég reyni alltaf að hugsa jákvætt. Fólk segir allskonar hluti en fyrir mér snýst þetta um að standa sig fyrir liðið þitt. Það eina sem skiptir máli er að vinna og hjálpa liðinu. Ég hef ekki byrjað tímabilið eins vel og ég hefði viljað, en ég hlakka til þess sem koma skal á tímabilinu.“ „Þetta ár verður mjög erfitt. Það er það sem við erum vanir, þrír leikir á viku. Það eru engar afsakanir. Það er spennandi að eiga svona marga leiki framundan,“ sagði Trent að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
„Frammistaðan hjá strákunum var frábær. Við vorum vonsviknir eftir jafnteflið á laugardaginn þar sem við komumst aldrei í gang og pressan var ekki til staðar. Við vorum hægir, en þetta var algjör andstaða í dag. Við byrjuðum vel og héldum áfram allan leikinn. Þeir áttu sín augnablik og seinni hálfleikurinn var erfiður, en heilt yfir spiluðum við mjög vel,“ sagði Trent að leik loknum. Bakvörðurinn skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld, glæsilegt mark beint úr aukapspyrnu. „Ég skora venjulega ekki frá þessari hlið. Ég skora yfirleitt hinumegin á vellinum. Þetta snérist bara um að koma boltanum á markið, það er það sem ég hef verið að einbeita mér að á æfingum. Ef þú nærð að koma skotinu á markið eru alltaf líkur á því að hann fari inn eða að liðið fái frákast.“ Englendingurinn hefur þurft að hlusta á nokkra gagnrýni í sinn garð undanfarnar vikur, en hann segist reyna að leiða hana hjá sér. „Það er alveg sama hvað gengur á, ég reyni alltaf að hugsa jákvætt. Fólk segir allskonar hluti en fyrir mér snýst þetta um að standa sig fyrir liðið þitt. Það eina sem skiptir máli er að vinna og hjálpa liðinu. Ég hef ekki byrjað tímabilið eins vel og ég hefði viljað, en ég hlakka til þess sem koma skal á tímabilinu.“ „Þetta ár verður mjög erfitt. Það er það sem við erum vanir, þrír leikir á viku. Það eru engar afsakanir. Það er spennandi að eiga svona marga leiki framundan,“ sagði Trent að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira