Fjórtán ára flúði lögreglu á ofsahraða á Holtavörðuheiði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2022 10:16 Lögreglumennirnir í Borgarnesi hafa vafalítið verið nokkuð hissa þegar fjórtán ára ökumaður vitjaði bílsins. Vísir/Egill Fjórtán ára unglingur er grunaður um að hafa ekið á ofsahraða yfir Holtavörðuheiði á föstudag. Málið var tilkynnt til barnaverndar. Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands, greinir frá þessu óvenjulega verkefni sem lögreglumenn í Borgarnesi sinntu. Lögreglu barst tilkynning um ofsaakstur suður Holtavörðuheiði og óku til móts við bílinn. Bílarnir mættust við Baulu en ökumaður sinnti ekki merkjum lögreglu um að stöðva för bílsins. Þvert á móti gaf ökumaður í og hvarf sjónum. Lögregla kom svo að bóndabæ í grenndinni þar sem ábúandi var nokkuð skelkaður. Gat hann bent lögreglu á bílinn sem hafði verið lagt við skemmu. „Þar sást jafnframt í iljarnar á tveimur krökkum sem hurfu sjónum inn í skóg og missti lögreglan af þeim. Hafin var leit að þeim við Borgir og norður af Munaðarnesi en án árangurs,“ segir í frétt Skessuhorns. Bíllinn hafi verið fluttur í Borgarnes með kranabíl. Þangað mættu svo ungmenni til að vitja bílsins. Ökumaðurinn reyndist fjórtán ára og farþeginn á svipuðum aldri. Þau sögðust hafa fengið bílinn að láni og hann var ekki tilkynntur stolinn. Segir í fréttinni að ökumaðurinn eigi von á kæru fyrir að aka án réttinda og að sinna ekki fyrirmælum lögreglu. Lögregla hafði samband við foreldra og tilkynnti málið til barnavendar. Borgarbyggð Barnavernd Lögreglumál Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Sjá meira
Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands, greinir frá þessu óvenjulega verkefni sem lögreglumenn í Borgarnesi sinntu. Lögreglu barst tilkynning um ofsaakstur suður Holtavörðuheiði og óku til móts við bílinn. Bílarnir mættust við Baulu en ökumaður sinnti ekki merkjum lögreglu um að stöðva för bílsins. Þvert á móti gaf ökumaður í og hvarf sjónum. Lögregla kom svo að bóndabæ í grenndinni þar sem ábúandi var nokkuð skelkaður. Gat hann bent lögreglu á bílinn sem hafði verið lagt við skemmu. „Þar sást jafnframt í iljarnar á tveimur krökkum sem hurfu sjónum inn í skóg og missti lögreglan af þeim. Hafin var leit að þeim við Borgir og norður af Munaðarnesi en án árangurs,“ segir í frétt Skessuhorns. Bíllinn hafi verið fluttur í Borgarnes með kranabíl. Þangað mættu svo ungmenni til að vitja bílsins. Ökumaðurinn reyndist fjórtán ára og farþeginn á svipuðum aldri. Þau sögðust hafa fengið bílinn að láni og hann var ekki tilkynntur stolinn. Segir í fréttinni að ökumaðurinn eigi von á kæru fyrir að aka án réttinda og að sinna ekki fyrirmælum lögreglu. Lögregla hafði samband við foreldra og tilkynnti málið til barnavendar.
Borgarbyggð Barnavernd Lögreglumál Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Sjá meira