Lagerbäck minnir fólk á að góðu gen Haaland komi ekki síst frá mömmu hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 08:01 Lars Lagerbäck á tíma sínum sem landsliðsþjálfari Norðmanna. Getty/Denis Doyle Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, þekkir vel til Norðmannsins Erling Braut Haaland eftir að hafa þjálfað hann í norska landsliðinu. Haaland hélt áfram að raða inn mörkum í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur nú skorað nítján mörk í ellefu leikjum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinn og Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Lagerbäck talaði um Haaland í viðtali hjá sænska ríkissjónvarpinu, SVT, en hann var þá gestur í Morgonstudio. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Haaland fékk nefnilega sitt fyrsta tækifæri í norska A-landsliðinu undir stjórn Lagerbäck árið 2019 og skoraði sex mörk í sjö landsleikjum sínum undir stjórn Svíans. „Hann elskar fótbolta, elskar að æfa og hefur metnaðinn og andlega styrkinn sem er algjörlega frábært. Hann er einstakur að því leiti,“ sagði Lars Lagerbäck. Faðir stráksins, Alf-Inge Haaland, lék á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni og er mikið í sviðsljósinu í dag. Hinn ungi Erling hefur því alla tíð verið í kringum fótboltann. Lagerbäck vill þó minna alla á það að þar með er ekki öll sagan sögð. „Hann er með góð gen. Móðir hans, Gry Marita Braut, var frjálsíþróttakona sem keppti í spretthlaupum og í fjölþraut held ég líka. Þaðan kemur væntanlega hraðinn og sprengikrafturinn. Þú getur ekki valið foreldrana þína og verður því líka að vera heppinn þar,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck er sannfærður um að þessi 22 ára leikmaður haldi fótunum á jörðinni þrátt fyrir alla velgengnina og athyglina. „Amma og afi hans eiga bóndabýli og hann er hrifinn að því umhverfi. Það mun hjálpa honum að halda sér á jörðinni því hann er með gott bakland þar,“ sagði Lars Lagerbäck. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Haaland hélt áfram að raða inn mörkum í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur nú skorað nítján mörk í ellefu leikjum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinn og Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Lagerbäck talaði um Haaland í viðtali hjá sænska ríkissjónvarpinu, SVT, en hann var þá gestur í Morgonstudio. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Haaland fékk nefnilega sitt fyrsta tækifæri í norska A-landsliðinu undir stjórn Lagerbäck árið 2019 og skoraði sex mörk í sjö landsleikjum sínum undir stjórn Svíans. „Hann elskar fótbolta, elskar að æfa og hefur metnaðinn og andlega styrkinn sem er algjörlega frábært. Hann er einstakur að því leiti,“ sagði Lars Lagerbäck. Faðir stráksins, Alf-Inge Haaland, lék á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni og er mikið í sviðsljósinu í dag. Hinn ungi Erling hefur því alla tíð verið í kringum fótboltann. Lagerbäck vill þó minna alla á það að þar með er ekki öll sagan sögð. „Hann er með góð gen. Móðir hans, Gry Marita Braut, var frjálsíþróttakona sem keppti í spretthlaupum og í fjölþraut held ég líka. Þaðan kemur væntanlega hraðinn og sprengikrafturinn. Þú getur ekki valið foreldrana þína og verður því líka að vera heppinn þar,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck er sannfærður um að þessi 22 ára leikmaður haldi fótunum á jörðinni þrátt fyrir alla velgengnina og athyglina. „Amma og afi hans eiga bóndabýli og hann er hrifinn að því umhverfi. Það mun hjálpa honum að halda sér á jörðinni því hann er með gott bakland þar,“ sagði Lars Lagerbäck. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira