„Þetta er svo kolrangt í dag“ Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 13:16 Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa. Vísir. Ég var „viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ sagði leikarinn Guðjón Davíð Karlsson þegar hann kom í hitasætið hjá Gústa B á FM957. Gústi spurði Góa hvaða verkefni hann sæi mest eftir að hafa tekið þátt í. Hann var ekki lengi að svara og rifjar upp hlutverk þar sem hann var látinn leika einstakling af indverskum uppruna í þættinum Marteinn. „Þetta mun ég aldrei gera aftur,“ segir hann um hlutverkið. Hann segist hafa verið farðaður og talað með hreim. „Þetta er svo kolrangt í dag, þetta var líka rangt þá en það var bara enginn að pæla í þessu. Sem betur fer erum við á öðrum stað í dag,“ segir hann. Hér að neðan má heyra klippuna í heild sinni: Klippa: Veislan með Gústa B - Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa Hringekjan sem floppaði Hann segir þáttinn Hringekjuna hafa floppað en segist þó vera stoltur af þættinum. Gói segist einnig hafa lært það hvernig ætti ekki að búa til sjónvarpsefni og sé nú reynslunni ríkari. Kvöldið sem fyrsti þátturinn fór í loftið var Gói að sýna í leikhúsinu. Hann lýsir því þegar hann kom heim og opnaði tölvuna til þess að kanna viðbrögðin „Ég sá æluna, hún sko skvettist á mig í gegnum tölvuskjáinn. Það var allt vitlaust. Ég var bara ömurlegur, ófyndinn, viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ segir hann meðal annars og lýsir því hvernig hann fann kökkinn myndast í hálsinum. Þáttinn í heild sinni má hlusta á hér að neðan: FM957 Kynþáttafordómar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00 Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52 Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22 Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Gústi spurði Góa hvaða verkefni hann sæi mest eftir að hafa tekið þátt í. Hann var ekki lengi að svara og rifjar upp hlutverk þar sem hann var látinn leika einstakling af indverskum uppruna í þættinum Marteinn. „Þetta mun ég aldrei gera aftur,“ segir hann um hlutverkið. Hann segist hafa verið farðaður og talað með hreim. „Þetta er svo kolrangt í dag, þetta var líka rangt þá en það var bara enginn að pæla í þessu. Sem betur fer erum við á öðrum stað í dag,“ segir hann. Hér að neðan má heyra klippuna í heild sinni: Klippa: Veislan með Gústa B - Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa Hringekjan sem floppaði Hann segir þáttinn Hringekjuna hafa floppað en segist þó vera stoltur af þættinum. Gói segist einnig hafa lært það hvernig ætti ekki að búa til sjónvarpsefni og sé nú reynslunni ríkari. Kvöldið sem fyrsti þátturinn fór í loftið var Gói að sýna í leikhúsinu. Hann lýsir því þegar hann kom heim og opnaði tölvuna til þess að kanna viðbrögðin „Ég sá æluna, hún sko skvettist á mig í gegnum tölvuskjáinn. Það var allt vitlaust. Ég var bara ömurlegur, ófyndinn, viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ segir hann meðal annars og lýsir því hvernig hann fann kökkinn myndast í hálsinum. Þáttinn í heild sinni má hlusta á hér að neðan:
FM957 Kynþáttafordómar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00 Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52 Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22 Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30
Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00
Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52
Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22
Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30