Spáir því að Arsenal fari létt með Liverpool á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 10:30 Nú liggur á að Jürgen Klopp finni lausnir á vandamálum Liverpool liðsins og þá einkum í varnarleiknum. Getty/Andrew Powell Það eru erfiðir tímar hjá Liverpool þessa dagana á meðan Arsenal situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Einn sérfræðingur í ensku úrvalsdeildinni er á því að Liverpool liðið muni fara illa út úr leik liðanna um helgina. Arsenal er með ellefu stiga forskot á Liverpool eins og staðan er í dag og lærisveinar Jürgen Klopp sitja í níunda sæti deildarinnar. Slæmu fréttirnar eru að næstu tveir leikir Liverpool eru á móti tveimur efstu liðunum, Arsenal fyrst og svo Manchester City. Arsenal hefur unnið níu af tíu fyrstu leikjum tímabilsins í deild og Evrópukeppni og hefur náð 21 stig af 24 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið hefur þegar skorað tuttugu mörk. Chris Sutton, fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni og sérfræðingur hjá BT Sport, er sannfærður um að Liverpool liðið lendi enn á ný í vandræðum á móti Arsenal í London á sunnudaginn. A bold prediction @chris_sutton73 reckons Arsenal will put four goals past Liverpool on Sunday #BBCFootball pic.twitter.com/zEgQQ19ID8— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2022 „Hlutirnir eru ennþá í ólagi hjá Liverpool. Það reyndi ekki á þá á móti Rangers. Saka og Jesus mun ekki gefa þeim frið í eina mínútu í þessum leik. Arsenal sóknin mun valda þeim miklum vandræðum,“ sagði Chris Sutton þegar hann var beðinn að spá fyrir um úrslit leiksins. Hann spáði síðan að leikurinn endi með 4-1 sannfærandi sigri Arsenal liðsins. Það er langt síðan að Arsenal hefur komið inn í leik á móti Liverpool sem sigurstranglegra liðið og það verður því fróðlegt að sjá hvort þessi skoðunarmikla spá rætist á Emirates leikvanginum um helgina. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Arsenal er með ellefu stiga forskot á Liverpool eins og staðan er í dag og lærisveinar Jürgen Klopp sitja í níunda sæti deildarinnar. Slæmu fréttirnar eru að næstu tveir leikir Liverpool eru á móti tveimur efstu liðunum, Arsenal fyrst og svo Manchester City. Arsenal hefur unnið níu af tíu fyrstu leikjum tímabilsins í deild og Evrópukeppni og hefur náð 21 stig af 24 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið hefur þegar skorað tuttugu mörk. Chris Sutton, fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni og sérfræðingur hjá BT Sport, er sannfærður um að Liverpool liðið lendi enn á ný í vandræðum á móti Arsenal í London á sunnudaginn. A bold prediction @chris_sutton73 reckons Arsenal will put four goals past Liverpool on Sunday #BBCFootball pic.twitter.com/zEgQQ19ID8— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2022 „Hlutirnir eru ennþá í ólagi hjá Liverpool. Það reyndi ekki á þá á móti Rangers. Saka og Jesus mun ekki gefa þeim frið í eina mínútu í þessum leik. Arsenal sóknin mun valda þeim miklum vandræðum,“ sagði Chris Sutton þegar hann var beðinn að spá fyrir um úrslit leiksins. Hann spáði síðan að leikurinn endi með 4-1 sannfærandi sigri Arsenal liðsins. Það er langt síðan að Arsenal hefur komið inn í leik á móti Liverpool sem sigurstranglegra liðið og það verður því fróðlegt að sjá hvort þessi skoðunarmikla spá rætist á Emirates leikvanginum um helgina.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti